fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Kynningar

Þýskar hefðir blandast vel við íslenskt hugvit og vatn

Þýskar hefðir blandast vel við íslenskt hugvit og vatn

Kynning
30.12.2017

Brugghús Steðja er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er á jörðinni Steðja í Borgarfirði. Fyrirtækið var stofnað árið 2012 og er því fimm ára. Að sögn Dagbjartar Arilíussonar hjá Steðja er þýskur bruggmeistari á meðal þess sem gefur fyrirtækinu sérstöðu: „Við erum með þýskan bruggmeistara sem hefur verið hjá okkur frá upphafi og er alfluttur til Íslands. Lesa meira

Veganúar – vinsælasta áskorun nýs árs

Veganúar – vinsælasta áskorun nýs árs

Kynning
29.12.2017

Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan-fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Veganúar er hluti af alþjóðlegri Veganuary-hreyfingu sem hófst í Englandi í janúar 2014 og hefur hreyfingin nú náð til margra Lesa meira

Blómabúðin Runni: Blóm, gjafavörur og framúrskarandi skreytingar

Blómabúðin Runni: Blóm, gjafavörur og framúrskarandi skreytingar

Kynning
29.12.2017

Blómabúðin Runni, Hverafold 1-3 í Grafarvogi, byggir á gömlum og traustum grunni. Hjónin Rósa Williamsdóttir og Sigurður Erlendsson tóku við rekstri búðarinnar þann 15. september síðastliðinn. Fyrri eigendur voru foreldrar Rósu, þau Sigrún Jónsdóttir og William Gunnarsson. Rósa er þriðji ættliðurinn í blómasölu en hún hefur að baki alls 50 ára reynslu í faginu, eða Lesa meira

Íslenskur kalkúnn frá Reykjabúinu: Hollur hátíðarmatur og glæsilegur á borði

Íslenskur kalkúnn frá Reykjabúinu: Hollur hátíðarmatur og glæsilegur á borði

Kynning
29.12.2017

Flestir eru fastheldnir og vilja hafa jólamatinn eins ár eftir ár. Heill kalkúnn er orðinn að fastri venju á mörgum íslenskum heimilum, ekki síst vegna þess að kjötið fer einstaklega vel í maga. Stór, fylltur kalkúnn er glæsilegur á veisluborði og skapar góða stemningu. Á heimasíðu Reykjabúsins, kalkunn.is, er gott úrval af kalkúnauppskriftum, fyllingum, sósum, Lesa meira

Þeir sem kaupa skrifstofuvörur frá Múlalundi skapa atvinnu fyrir fólk með skerta starfsorku

Þeir sem kaupa skrifstofuvörur frá Múlalundi skapa atvinnu fyrir fólk með skerta starfsorku

Kynning
29.12.2017

„Múlalundur selur fjölbreyttar skrifstofuvörur sem öll fyrirtæki þurfa á að halda. Með því að kaupa þær af okkur eru fyrirtæki í leiðinni að styðja við atvinnusköpun fólks með skerta starfsorku og ná þannig árangri á sviði samfélagslegrar ábyrgðar án aukavinnu eða kostnaðar,“ segir Sigurður Viktor Úlfarsson, framkvæmdastjóri Múlalundar, Vinnustofu SÍBS, sem starfrækt er á lóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af