fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kynningar

Dún og fiður leiðandi á sínu sviði á Íslandi

Dún og fiður leiðandi á sínu sviði á Íslandi

FókusKynning
15.01.2016

Dún og fiður sérhæfir sig og er leiðandi á Íslandi í endurnýjun og hreinsun á koddum, púðum, pullum og skyldum vörum úr náttúrulegum dún og fiðri óháð því hvar viðkomandi vara er framleidd. Vörur sem fyrirtækið endurnýjar fá nýjan ársstimpil. Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi verslunarinnar, nefnir að hún bjóði einnig upp á sér stærðir á Lesa meira

Dufthylki: Gott fyrir budduna og umhverfið

Dufthylki: Gott fyrir budduna og umhverfið

FókusKynning
14.01.2016

Prenthylki og prentduft (tóner) hafa hækkað mikið í verði undanfarin ár. Mörg fyrirtæki bregðast við því með því að draga mjög úr útprentun. En það er til önnur lausn sem í senn lækkar kostnað og er mjög umhverfisvæn: Að endurnýta dufthylki. Þetta gerir fyrirtækið Dufthylki með góðum árangri. Dufthylki hefur verið starfandi í sex ár Lesa meira

Með því að kaupa vörur frá Múlalundi skapast atvinna fyrir fólk með skerta starfsorku

Með því að kaupa vörur frá Múlalundi skapast atvinna fyrir fólk með skerta starfsorku

FókusKynning
12.01.2016

„Múlalundur selur fjölbreyttar skrifstofuvörur sem öll fyrirtæki þurfa á að halda. Með því að kaupa þær af okkur eru fólk í leiðinni að styðja við atvinnusköpun fólks með skerta starfsorku og ná þannig árangri á sviði samfélagslegrar ábyrgðar án aukavinnu eða kostnaðar,“ segir Sigurður Viktor Úlfarsson, framkvæmdastjóri Múlalundar, Vinnustofu SÍBS, sem starfrækt er á lóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af