Reykjavik Cocktail Weekend á Dönsku Kránni
FókusKynningFimm þema kokteilar. Happy hour og lifandi tónlist
Reykjavík Cocktail Weekend á Apótekinu
FókusKynningSérstakur gestabarþjónn verður á vakt i kvöld, föstudagskvöld
Reykjavik Cocktail Weekend á Austur
FókusKynningHægt er að næla sér í flöskuborð með því að taka þátt í leik á facebook
Bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar
FókusKynningSöngvarinn Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson lést langt fyrir aldur fram af slysförum árið 1978. Hann hafði þó skipað sér í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna með hljómsveit Ingimars Eydal og Mannakorn, sólóplötum sínum og samstarfi við systur sína Ellý Vilhjálms. Vilhjálmur var afkastamikill tónlistarmaður og hafa söngperlur hans og plötur lifað með íslensku þjóðinni og þekkja örugglega Lesa meira
Reykjavik Cocktail Weekend á American Bar
FókusKynningAðalviðburðurinn er í kvöld, föstudag – Fimm romm kokteilar kynntir til sögunnar
Reykjavik Coctail Weekend á MARBAR
FókusKynningFimm þema kokteilar á Reykjavik Coctail Weekend-seðlinum
Reykjavik Cocktail Weekend á Lebowski Bar
FókusKynningDúndrandi stuð alla helgina – Allir kokteilar á 1.500 kr
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend
FókusKynningON-Venue FimmtudagurGamla Bíó – Forkeppni í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Íslandsmóti með frjálsri aðferð í Gamla bíói. Samhliða því verða helstu vínbirgjar landsins með kynningar á sínum vörum, þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Miðasala á viðburðinn fer fram á tix.is og við inngang og kostar einungis 1.000 krónur inn. LaugardagurCenter Lesa meira
Reykjavik Cocktail Weekend á Jacobsen Loftið
FókusKynningJacobsen Loftið, Austurstræti, verður með spennandi kokteila í boði á Reykjavík Cocktail Weekend. Þrjár uppákomur eru í gangi hjá Jacobsen Loftinu vegna hátíðarinnar en þeirri fyrstu, sem var í samstarfi við Grand Marnier og Ölgerðina, lauk á fimmtudagskvöldi. Í dag, föstudag, er Maker’s Mark-kynning í samstarfi við Haugen Gruppen. „Þar ætlum við að bjóða upp Lesa meira
Reykjavik Cocktail Weekend á Kol
FókusKynning„Hvetjum við fólk til að panta borð í tímalega“