fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Kynningar

Búslóðageymsla Olivers: Góður orðstír er gulli betri

Búslóðageymsla Olivers: Góður orðstír er gulli betri

FókusKynning
10.03.2016

Búslóðageymsla Olivers hefur yfir að ráða rúmgóðu geymslurými í Auðbrekku, Kópavogi. Fyrirtækið hefur verið í rekstri síðan árið 1986 og að sögn eigandans, Olivers Edvardssonar, hefur búslóðageymslan verið rekin við góðan orðstír – sem sé gulli betri. „Við höfum átt velgengni að fagna sem við eigum dyggum viðskiptavinum að þakka. Nú er fyrirtækið að færa Lesa meira

Lyfsalinn: Ýmsar góðar og náttúrulegar lausnir við kvefi og flensu

Lyfsalinn: Ýmsar góðar og náttúrulegar lausnir við kvefi og flensu

FókusKynning
09.03.2016

„Við segjum á hverju ári að flensurnar séu óvenju svæsnar í ár og það er engin breyting á því í vetur,“ segir Svavar Jóhannesson eigandi Lyfsalans í Glæsibæ. Fyrirtæki hans býður upp á ýmsar vörur sem gagnast í baráttunni við pestir sem herja á landsmenn núna á útmánuðum – bæði forvarnir og líka lyf sem Lesa meira

Adams pizza & grill fagnar tveggja ára afmæli!

Adams pizza & grill fagnar tveggja ára afmæli!

FókusKynning
06.03.2016

Staðurinn hefur átt mikilli velgengni að fagna allt frá fyrsta degi. Eigandinn, Adam Anbari, er þakklátur fyrir frábærar móttökur viðskiptavina og mun opna annan stað eftir rúman mánuð, nánar tiltekið í Ármúla. „Nágrannarnir okkar kunnu strax að meta pizzurnar og það var fljótt að fréttast. Adams pizza er vinalegur fjölskylduveitingastaður í íbúðahverfi og margir koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af