Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum
Fókus18.09.2018
Rithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir Nýfundnalandi. Kynningin verður á bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Viðburðirnir „Kynning á bókamenntaarfinum“ eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna Suðurnesja og Lesa meira