Kynlífsþynnka
08.09.2018
Líklega er titill greinarinnar nýyrði, þó að höfundur hafi eflaust notað það nokkrum sinnum áður í texta. Orðið er nokkuð gegnsætt, eins og algengt er í tungumálinu okkar, það ættu flestir eldri en tvævetur að geta ímyndað sér við hvað er átt. Fyrirbærið „post-coital dysphoria“ sem vísar til depurðar, óyndis eða skyndisorgar innan tveggja tíma Lesa meira