Óttar Guðmundsson skrifar: Hjalti litli
EyjanFastir pennar29.07.2023
Ég hlustaði á dögunum á hrifnæman bókmenntamann spjalla um ástarævintýri þeirra Önnu Vigfúsdóttur húsfreyju að Stóru Borg og Hjalta Magnússonar smala. Hann ræddi um sögulega skáldsögu Jóns Trausta um þetta 16du aldar ástarævintýri.. Anna var stórættuð kona um þrítugt þegar samband hennar og Hjalta hófst. Hann var einungis 15 ára svo að mikill munur var á þeim Lesa meira