fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Kynlíf

„Rjómaísinn“ er ný kynlífsstelling til að krydda upp á kynlífið

„Rjómaísinn“ er ný kynlífsstelling til að krydda upp á kynlífið

Fókus
29.10.2023

Langar þig að prófa eitthvað nýtt í svefnherberginu? Þá er ný og villt kynlífsstelling tilvalin. Stellingin kallast „rjómaísinn“ og er mjög persónuleg. Stór kostur hennar er að það er ekki erfitt að framkvæma rjómaísinn. Samkvæmt vefsíðunni Sex Posisitons, þá framkvæma gagnkynhneigð pör rjómaísinn með því að karlmaðurinn sest á hæla sína og konan sest ofan Lesa meira

Hversu lengi ætti kynlíf að endast? – Niðurstaðan gæti komið þér á óvart

Hversu lengi ætti kynlíf að endast? – Niðurstaðan gæti komið þér á óvart

Fókus
28.10.2023

Hversu lengi ætti kynlíf að endast? Nú, það fer eftir því hvern þú spyrð. Þetta er algeng spurning þegar viðkemur kynlífi og svarið gæti komið þér á óvart. Kynlíf endist venjulega um þrjár til sjö mínútur samkvæmt niðurstöðum könnunar, meðallengd var 5,4 mínútur. En hversu lengi ætti það að endast? Kynlífssérfræðingarnir sem tóku þátt í Lesa meira

Hélt að makaskipti væru frábær hugmynd

Hélt að makaskipti væru frábær hugmynd

Fókus
26.10.2023

„Flestir vinir mínir væru svo til að vera í sömu sporum og ég, en ég vil þetta ekki.“ Svona hefst bréf karlmanns til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Deidre. Maðurinn er 33 ára og starfar við að setja upp eldhúsinnréttingar. Eiginkona hans er 31 árs og er húðflúrslistamaður. „Undanfarið hefur kynlífið okkar verið frekar lélegt Lesa meira

69 er dottið úr tísku – Kynlífsstellingin „70“ er málið í dag

69 er dottið úr tísku – Kynlífsstellingin „70“ er málið í dag

Fókus
22.10.2023

Flestir kannast við kynlífsstellinguna 69. Þar sem annar aðilinn liggur á bakinu og hinn liggur öfugt ofan á honum. Báðir aðilar eru þá með hausinn við kynfæri hvors annars og geta þar af leiðandi veitt hvor öðrum ánægju. En gleymdu 69! Það er komin ný og villtari stelling sem kallast „70“. Samkvæmt The Sun eru Lesa meira

Sérfræðingurinn afhjúpar „gyllta þríleik“ kynlífsins og hvernig hægt er að njóta hans betur

Sérfræðingurinn afhjúpar „gyllta þríleik“ kynlífsins og hvernig hægt er að njóta hans betur

Fókus
22.10.2023

Isiah McKimmie er kynlífsfræðingur miðilsins news.com.au og svarar reglulega spurningum lesenda sem fyrir hinar ýmsu ástæður þurfa tilsögn í svefnherberginu. Að þessu sinni fékk Isiah spurningu frá konu sem finnst óþægilegt að þiggja munnmök. „Ég er búin að vera með maka mínum í nokkra mánuði og hann hefur sagt mér að honum finnist geðveikt að Lesa meira

Svona eru stjörnumerkin í rúminu

Svona eru stjörnumerkin í rúminu

Fókus
15.10.2023

Það er margt sem stjörnumerkin segja um okkur og þó þau fræði séu ekki algild og fullkomin eru þau alltaf skemmtileg aflestrar. Hér fyrir neðan má lesa um kynlíf stjörnumerkjanna. Sporðdreki (23. október til 21. nóvember) Sporðdrekinn er stjörnumerkið sem býr yfir mestu kynorkunni og kynlönguninni. Hann getur haldið áfram og áfram og er mjög Lesa meira

Drykkurinn sem er sagður gera fullnægingu kvenna miklu kröftugri

Drykkurinn sem er sagður gera fullnægingu kvenna miklu kröftugri

Fókus
13.10.2023

Konur keppast nú um að lofsyngja vinsælan drykk sem er væntanlega til á flestum heimilum. Er fullyrt að drykkurinn sem um ræðir gerir fullnægingar kvenna miklu kröftugri. Hér er átt við hinn sívinsæla drykk kaffi en fjölmargir TikTok-notendur hafa tjáð sig um þetta. Breskur skurðlæknir, Dr. Karan Rajan, hefur meira að segja hellt olíu og eldinn og sagt Lesa meira

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Pressan
13.10.2023

Rannsókn þýskra vísindamanna hefur sýnt fram á að kvenkyns froskar af tegund sem kallast evrópskir erkifroskar ( e. European common frog) hafi þróað með sér ákveðið hegðunarmynstur til að forðast þann mikla ákafa sem karlkyns froskar af þessari tegund sýna við mökun. Þetta mynstur felst meðal annars í því að kvenfroskarnir láta eins og þær Lesa meira

Íslendingar á meðal þeirra sem sofa hjá flestum – Danir koma á óvart

Íslendingar á meðal þeirra sem sofa hjá flestum – Danir koma á óvart

Fókus
07.10.2023

Hver Íslendingur sefur hjá 13 manns yfir ævina að meðaltali. Það er það fjórða mesta í heiminum. Þetta kemur fram í talnaefni lýðfræðivefsins World Population Review. Meðaltal heimsins, eða þeirra landa sem talnaefnið nær yfir, eru 9 bólfélagar og eru Íslendingar því nokkuð mikið yfir því. Almennt séð eiga íbúar í vestrænum ríkjum fleiri bólfélaga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af