fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024

Kynlíf & Sambönd

Eydís Sara: „Þessi maður sagði beint upp í opið geðið á mér að vegna vaxtarlags míns sé ég „auðveldari“ kona“

Eydís Sara: „Þessi maður sagði beint upp í opið geðið á mér að vegna vaxtarlags míns sé ég „auðveldari“ kona“

19.04.2017

„Kvöldið byrjar vel og það er ótrúlega gaman hjá okkur. Ég er svona tiltölulega nýbyrjuð að spjalla við strák sem mér lýst vel á og var því ekkert með neina löngun í það að vera með þessum mönnum enda voru þeir báðir 10 árum eldri en ég og ekki fannst mér þeir myndarlegir,“ Þetta segir Lesa meira

Finnst þér gaman að senda tippamyndir? Þá er þetta tólið fyrir þig!

Finnst þér gaman að senda tippamyndir? Þá er þetta tólið fyrir þig!

18.04.2017

Nú geta karlkyns áhugamenn um tippamyndasendingar kannski farið að beina orku sinni annað, því hér er lausnin fundin á því hvernig senda má ítarlegar upplýsingar um getnaðarlimi með lítilli fyrirhöfn. Lausnin kemur frá ungverskum hönnuði, Gyorgy Szucs, sem fannst ástæða til að hjálpa mönnum sem velja að nota tíma sinn í tippamyndatökur og tippamyndasendingar. Síðan Lesa meira

Hún breytti texta við Instagram myndir til að segja sannleikann um fyrrverandi kærastann sinn

Hún breytti texta við Instagram myndir til að segja sannleikann um fyrrverandi kærastann sinn

15.04.2017

Sambandsslit og samfélagsmiðlar passa illa saman. Það er eitthvað öfugsnúið við að hafa opinberar færslur frá öllum stigum sambands sem gekk ekki upp og jafnvel endaði hræðilega. Það gerir bara hlutina verri Það eru ekki allir sem ákveða að eyða öllum myndum og færslum af fyrrverandi, sumir láta það alveg vera en svo er það Lesa meira

Píkuþáttur Rauða sófans – Þátturinn í heild sinni – Sigga Dögg og Ragga fara á kostum

Píkuþáttur Rauða sófans – Þátturinn í heild sinni – Sigga Dögg og Ragga fara á kostum

10.04.2017

Á föstudagskvöldið mætti sjálf Sigga Dögg kynfræðingur í Rauða sófann til Röggu Eiríks. Þær stöllur héldu sig nokkurn veginn við umræðuefnið – sem var píkur og samband kvenna við píkur sínar. Þó var ljóst að umræðan var hvergi nærri tæmd að þætti loknum og Sigga Dögg mun innan skamms verma sófann rauða með sínum vel Lesa meira

Ágústa Kolbrún heldur áfram að heila píkuna

Ágústa Kolbrún heldur áfram að heila píkuna

05.04.2017

Ágústa Kolbrún Roberts er komin heim eftir nokkurra mánaða dvöl í Guatemala meðal andlegra iðkenda, frumskógardýra, hippa og tantra-meistara. Hún er að sjálfsögðu eins og útsprungið blóm eftir dvölina og uppfull af nýrri visku og hugmyndum. Í þessu myndbandi spjalla Ágústa og Graell, ein af kennurum hennar, um píkur og ýmislegt fleira. Horfið og lærið! Lesa meira

Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?

Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?

30.03.2017

Sæti í neðanjarðarlestum eru venjulega rennislétt og óspennandi – nokkuð sem fólk notast við og steinhættir svo að hugsa um þegar út úr lestinni er komið. Það á þó alls ekki við um þetta sæti sem yfirvöld í Mexíkóborg hafa komið fyrir í neðanjarðarlest, og er hluti af átaki gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Sætið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af