Var Jay-Z að viðurkenna að hafa haldið fram hjá Beyoncé í nýju lagi? Netverjar missa sig
Jay-Z var að gefa út þrettándu plötuna sína, 4:44. Platan er einungis í boði fyrir Tidal notendur eins og er. Það eru tíu lög á plötunni og hafa aðdáendur þegar farið á samfélagsmiðla til að tjá skoðun sína á lögunum. Það er eitt lag sem hefur vakið mjög mikla athygli en það er lagið „Family Lesa meira
Hreinskilnasti Tinder prófíll sem við höfum séð – Slær í gegn á Twitter
Það er ákveðin hefð í okkar tæknivædda nútímasamfélagi að fela hver við erum í raun og veru á netinu. Við getum valið hvaða myndir við sýnum og getum hlaðið „filterum“ á þær. Við ráðum hvaða upplýsingar koma fram og þær þurfa ekki endilega að vera sannar. Fólk á það til að fela sitt sanna sjálf Lesa meira
Þau hafa verið gift í 75 ár og eru með nokkur ráð um ástina
Þau hafa verið gift í ansi langan tíma eða heil 75 ár og luma á nokkrum ráðum um ástina og hjónabandið. Eins og að hafa gott skopskyn og kyssast góða nótt á hverju kvöldi. Þessi yndislegu hjón sýna manni svo sannarlega hvað ástin er falleg. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan: Hér geturðu horft á allt upprunalega myndbandið:
Par gifti sig á Taco Bell – Brúðkaupsmyndirnar koma á óvart
Þegar maður hugsar um brúðkaup þá leitar hugurinn ekki beint til Taco Bell. Margir eiga líklega erfitt með að ímynda sér að standa á móti maka sínum og játa ást sína fyrir framan ástvini á skyndibitastað. Það var hins vegar veruleikinn hjá pari sem gifti sig þann 25. júní á Taco Bell stað í Las Vegas. Brúðkaupsmyndirnar koma á óvart! Lesa meira
Endurgerðu yndislega mynd 24 árum seinna: „Við þurfum fleiri svona myndir svo ungt fólk geti átt jákvæðar fyrirmyndir“
„Er þetta ekki bara eitthvað tímabil?“ er því miður spurning sem LGBTQ einstaklingar og pör fá oft að heyra. Það er ástæðan fyrir því að Nick Cardello og eiginmaður hans Kurt English ákváðu að sýna heiminum ást sína með fallegri og áhrifamikilli mynd. Nick og Kurt hafa verið saman í 25 ár. Í síðustu viku Lesa meira
Meira kynlíf bjargar ekki endilega sambandinu
Pör í leit að aukinni hamingju í sambandinu gætu þurft að leita annarra leiða en að stunda meira kynlíf að því er fram kemur í nýrri rannsókn Carnegie Mellon-háskólans í Bandaríkjunum. Niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sálfræðinga skólans benda til að auknu kynlífi í samböndum fylgi ekki endilega meiri hamingja, heldur raunar þvert á móti. 64 pör Lesa meira
Vísindamenn finna G-blettinn í konum
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ítalskir vísindamenn hafa nú sett fram nýja kenningu, þess eðlis að G-bletturinn frægi, sé alls ekki lítið, afmarkað svæði, heldur hafi sumar konur óvenju þykkan skeiðarvegg og séu þar af leiðandi færar um að fá svonefnda skeiðarfullnægingu. Lesa meira
Gunnar getur fróað sér fyrir framan ókunnugar konur – en ekki eiginkonuna!
Hæ Ragga Ég er hér með svolítið skrítna spurningu. Konan mín hefur stundum beðið mig um að fróa mér fyrir framan hana en ég alltaf sagt nei. Ég veit ekki af hverju því hún gerir það fyrir framan mig. Þegar ég hef farið á strippshow í útlöndum og fengið einkashow þá hef ég fróað mér Lesa meira
Rihanna svarar skilaboðum frá aðdáanda í ástasorg – Netverjar missa sig
Twitter notandinn WaladShami var að ganga í gegnum erfið sambandsslit. Hann ákvað að leita til uppáhalds tónlistarmannsins síns Rihönnu og biðja um ráð um hvernig hann gæti komist yfir sambandsslitin. „Þetta var fyrsta sambandið mitt og hún hætti með mér í janúar. Það hefur verið mjög erfitt af mörgum ástæðum. Ég leitaði til Rihönnu því Lesa meira
Geta álfar fullnægt mannfólki?
Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!