Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna
Góð heilsa og kynlíf haldast í hendur. Rannsókn hefur sýnt fram á að ávinningurinn af því að stunda kynlíf er grennra mitti, kröftugra hjarta og minni hætta á brjósta- og blöðruhálskirtilskrabbameini. Kynlíf er líka gott fyrir andlega heilsu, skapið er betra og minni líkur eru á þunglyndi. En samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn eru Bandaríkjamenn í Lesa meira
„Nauðgarinn var kærastinn minn – Ég kallaði hann besta vin minn“
Sú hugsun að kynferðislegt ofbeldi og áreitni gerist bara í partýum, í bænum eða þar sem flestir eru undir áhrifum. Að maður hafi verið að biðja um það, hefði ekki átt að vera svona klædd og allt það kjaftæði. Mín reynsla er ekki þannig. Nauðgarinn var kærastinn minn. Ég kallaði hann besta vin minn. Við Lesa meira
Að viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi
Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað nokkuð snemma á meðan víða annars staðar sé algengara að fólk festi ekki ráð sitt fyrr en það tekur að nálgast þrítugt eða síðar. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/ad-vidhalda-godu-astarsambandi-og-godu-kynlifi–[/ref]
Hún hélt hann væri draumaprinsinn, en hún komst að öðru mun verra
Sarah hélt að hún hefði kynnst draumaprinsinum, en hún komst að því að hún var byrjuð að deita versta gaur allra tíma. Sjáðu myndbandið sem er það vinsælasta meðal einhleypra kvenna í dag.
Hún biður netverja að photoshoppa fyrrverandi kærastann úr ferðamyndunum – Útkoman sprenghlægileg
Þegar Kristen Kidd fann út að kærastinn hélt fram hjá henni ákvað hún að biðja Internetið um aðstoð. Hún sagði frá fyrrverandi kærastanum sínum inni á Facebook hópnum Girls LOVE Travel. Hún deildi tveimur myndum af sér og fyrrverandi í hópnum og bað fólk um að photoshoppa hann úr myndunum. Myndirnar umræddu voru úr ferðalagi Lesa meira
Getur þú giskað hver er með hverjum? – Myndband
Cut gerðu skemmtilegt verkefni á dögunum en þau fengu nokkra einstaklinga til að giska á hverjir eru par úr hópi tíu einstaklinga. Einstaklingarnir þekkja ekki fólkið og eiga að giska á hvaða tveir einstaklingar eru par út frá því að horfa á einstaklingana og spyrja þá spurninga. Fólkið sem er að giska segir svo af Lesa meira
Mikið um misskilning í garð eikynhneigðar: „Að finna réttu manneskjuna lagar þetta ekkert“
Í fyrsta sinn í sögu Hinsegin daga á Íslandi munu eikynhneigt fólk, eða asexual fólk, taka þátt sem ein heild. Fyrir þá sem ekki vita er eikynhneigð þegar fólk finnur einfaldlega ekki fyrir kynferðislegri löngun í aðra. Fram til þessa hafa eikynhneigðir ekki látið mikið á sér bera en nú hafa þeir stofnað samtökin Asexual Lesa meira
Þetta eru löndin þar sem konur eru kynferðislega ánægðastar
Það er misjafnt eftir því hvar konur búa í heiminum hversu sáttar þær eru kynferðislega. Stefnumótasíðan Victoria Milan gerði könnun á kynferðislegri ánægju kvenna í yfir 20 löndum. Markmið könnunarinnar var að finna út meðal tímann sem makar eyðir í kynferðislega ánægju kvenna. Alls tóku 6117 konur þátt í könnunni og samkvæmt niðurstöðunum bar Danmörk Lesa meira
Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri
Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky. Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í Lesa meira
Rob Kardashian beitir Blac Chyna stafrænu kynferðisofbeldi – Gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi
Það hefur verið endalaust drama á milli Robert Kardashian og Blac Chyna nánast síðan þau byrjuðu saman. Þau hafa hætt saman og byrjað saman oftar en við getum talið, verið dugleg að rífast opinberlega á samfélagsmiðlum og lenti einnig oft saman þegar þau voru að taka upp raunveruleikaþáttinn Rob & Chyna. Þegar þau hættu saman í desember síðastliðnum tjáði Rob sig á Instagram og sagði meðal annars Lesa meira