Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli
Einn mest umtalaði skilnaður ársins 2016 var án efa skilnaður Brad Pitt og Angelinu Jolie Pitt – eða Brangelinu eins og slúðurpressan hefur kallað þau. Nú berat fréttir af því að þau hafi náð samningum um næstu skref í skilnaðarferlinu – og á mánudaginn sendu þau frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þess efnis að þau mundu Lesa meira
Marta María endanlega gengin út – Trúlofaðist Páli Winkel
Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála hjá mbl.is og keisarynjan af Smartlandi, er á leið í hnapphelduna. Hún hefur nú trúlofast kærastanum Páli Winkel fangelsismálastjóra, en þau hafa átt í sambandi síðan á haustmánuðum 2015. Þau hafa verið dugleg að ferðast saman og birta gjarnan fallegar kærustuparamyndir á samfélagsmiðlum. Marta hefur breytt sambandsstöðu sinni á Facebook Lesa meira
Merkin sem fá okkur til að vantreysta fólki
Ég hef á tilfinningunni að almennt megi telja að Íslendingar treysti hver öðrum nokkuð vel. Reyndar man ég ekki eftir að það hafi verið sérstaklega rannsakað hér á landi – en þetta er að minnsta kosti tilfinningin. Við treystum, frekar en að tortryggja, og erum kannski dálítið bernsk á stundum – ef allt er sett Lesa meira
Nýtt stjörnupar – DraLo er orðið að veruleika!
Tónlistarmaðurinn Drake hefur komið víða við á síðustu misserum og á árinu sem var að líða var hann orðaður við þokkagyðjurnar Taylor Swift, Rihönnu og Serenu Williams. Nýjasta kærastan er þó engin önnur en Jennifer Lopez, en grunsemdir um ráðahaginn kviknuðu hjá slúðurpressu og aðdáendum þegar aðeins of kósí myndir fóru að birtast af þeim Lesa meira
Annar hver sendir myndir af kynfærum eða brjóstum
Íslensk ungmenni byrja að meðaltali að horfa á klám um 13 ára aldur. Drengir sjá klám fyrst 11,9 ára að jafnaði, en stúlkur tveimur árum síðar, 13,8 ára. Þetta kemur fram í íslenskri rannsókn, Klámnotkun íslenskra framhaldsskólanema, en höfundur hennar er Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði. 70 prósent karla skoða klám nokkrum sinnum í viku Lesa meira
Níu leiðir til að halda í rómantíkina
„Bíddu, deyr rómantíkin ekki hjá öllum?“ spurði vinkona mín þar sem við sátum í grillboði hjá vinum sem virðast svei mér þá bálskotin eftir áratuga samband og að auki með fimm börn á grunn- og leikskólaaldri á heimilinu. „Auðvitað er meiri háttar vinna að halda rómantíkinni á lífi,“ sagði vinur minn sem er búinn að Lesa meira
Þeir héldu framhjá með barnfóstrunni
Einkalíf ríka og fræga fólksins er oft flókið og framhjáhald er ekki óalgengt. Hér er sagt frá frægum einstaklingum sem héldu framhjá maka sínum með barnfóstrunni, í sumum tilvikum með þeim afleiðingum að úr varð hjónaskilnaður eða sambandsslit. Gwen Stefani og Gavin Rossdale Söngvarinn Rossdale hélt framhjá söngkonunni frægu í þrjú ár með barnfóstru þeirra Lesa meira
Er rangt að stunda kynlíf á meðan börnin eru sofandi í sama herbergi?
Mikil umræða hefur spunnist á spjallborði vefsíðunnar Netmums, eða Netmæður, um kosti og galla þess að foreldrar stundi kynlíf meðan börnin eru sofandi í sama herbergi. Sitt sýnist hverjum um þetta og er óhætt að segja að mæður skiptist í tvær fylkingar. Færslan sem kom öllu af stað Færslan sem kom umræðunni af stað snerist Lesa meira
12 leiðir til að komast yfir sambandsslit
Það er ömurlegt að slíta ástarsambandi og ef þú ert hvorki vélmenni né siðblindingi eru líkur á að í kjölfarið fylgi erfiður tími. Þetta á við jafnvel þó að þú hafir haft frumkvæði að slitunum og þau séu kærkomin eða jafnvel léttir. Þó sýna rannsóknir að þeim sem ákveða ekki að slíta sambandinu, heldur er Lesa meira