fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kynlíf & Sambönd

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

08.02.2017

„Markmiðið er að deyja með minningar, ekki drauma“ – þetta er yfirskriftin á heimasíðu sem opnaði í dag þar sem piparsveinninn Vilhjálmur Þór Gunnarsson er auglýstur í bak og fyrir. Titilmynd síðunnar er af stórhuga karlmanni sem stekkur út úr flugvél – væntanlega er það Villi sjálfur. Villi á samkvæmt upplýsingum á síðunni 29 ára Lesa meira

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

08.02.2017

Sól Hilmarsdóttir stundar nám í myndskreytingu við Leeds College of Art. Hún vakti athygli okkar á Bleikt vegna verkefnis sem var hluti af BA ritgerð hennar þar sem hún skoðar nauðgunarmenningu í poppkúltúr. Með ritgerðinni varnn hún sjálfstætt myndskreytt verk, nútímaútgáfu af ævintýrinu um Þyrnirós. Við fengum að heyra meira um verkefnið. „Bókin sjálf fjallar Lesa meira

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

08.02.2017

Fyrir þremur árum hreinsaði Sara María Júlíudóttir til í lífi sínu. „Ég tók þá ákvörðun að taka út það sem greinilega þjónaði mér ekki á sem bestan hátt eins og sykur, hveiti, kaffi, áfengi og fréttamiðla. Þegar maður býr til pláss fyrir eithvað nýtt myndast tækifæri sem maður vissi ekki af,“ segir Sara María í Lesa meira

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

06.02.2017

Það er varla tiltökumál lengur að hitta fjölskyldur með tveimur mömmum eða tveimur pöbbum. Samt fá samkynhneigð pör ennþá ótrúlegustu spurningar. Í þessu myndbandi sjáum við Brandy Black, ritstjóra vefsins The Next Family, og konu hennar Susan Howard, sem eru vanar að fá allskonar persónulegar og oft dónalegar spurningar um fjölskylduna – meira að segja frá Lesa meira

Hvað gerist í kynlífinu árið 2017?

Hvað gerist í kynlífinu árið 2017?

06.02.2017

Hvernig skyldi kynlífsárið 2017 verða? Eflaust hafa margir lesendur Bleikt leitt hugan að því – en erfitt er að spá um framtíðina… FYRR EN NÚNA! Hér er sérhannað próf* frá Röggu Eiríks sem getur spáð fyrir um hvað muni gerast í kynlífinu þínu á árinu.   *Vinsamlega takið ekki mark á prófinu. Það er bull Lesa meira

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

Anna Tara hvetur konur til að sættast við píkur og túrblóð – „Fáar konur virðast vera tengdar píkunum sínum“

04.02.2017

Anna Tara Andrésdóttir vaknaði einn morgunn í vikunni, og eins og oftar var túrblettur í lakinu hennar. Hann er nú orðinn að listaverki! Við ákváðum að hafa samband við Önnu Töru og ræða þetta ágæta listaverk í þaula – já og fyrirbærið túr. „Til að byrja með ætlaði ég ekki að búa til neitt listaverk, Lesa meira

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

50 Shades Darker – Enn ein stiklan frumsýnd – Eigum við að elska hana eða hata?

02.02.2017

Já nú eru blendnar tilfinningar að bera blaðakonuna ofurliði. Hún hefur nú ekki verið sérdeilis mikill aðdáandi 50 Shades bókanna – hvað þá fyrstu myndarinnar. Reyndar viðurkennir hún fúslega að fyrstu bókina las hún með eyrunum og hafði því báðar hendur frjálsar – sem var prýðilegt í sumum köflunum. E.L. James hefur hins vegar sætt töluverðri Lesa meira

Getur verið að karlmenn séu svona stjórnlausir – Nútíma skírlífsbelti vekur athygli

Getur verið að karlmenn séu svona stjórnlausir – Nútíma skírlífsbelti vekur athygli

01.02.2017

Kannski er þetta bara vel meint, en samkvæmt myndbandinu hér að neðan eru þessar buxur lausnin á þeim leiða vanda að konum sé nauðgað í tíma og ótíma. Já það er alltaf verið að leita leiða til að gera okkur konurnar öruggari í umhverfi okkar. Lýsa upp dimma stíga, segja okkur að drekka nú ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af