fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kynlíf & Sambönd

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni

26.02.2017

Sjónvarpsþátturinn Rauði sófinn, sem fjallar um kynlíf og tilfinningar og ýmislegt því tengt, hóf göngu sína á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Í fyrsta þættinum fékk Ragga góða gesti í rauða sófann og rætt var um burlesque-dans og stefnumótaforritið Tinder. Framvegis verður Rauði sófinn á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Skömmu eftir frumsýningu verður hver þáttur Lesa meira

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN

24.02.2017

Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem kollegar mínir á DV tóku við mig í tilefni fyrsta þáttarins sem verður frumsýndur í kvöld kl. 21.30 á ÍNN en eftir það Lesa meira

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

24.02.2017

Á dögunum hófu Samtökin ’78 samstarf við Tjörnina, frístundamiðstöð ungs fólks í Reykjavík. Sólveig Rós er fræðslustýra S78 og við ákváðum að heyra í henni um starf samtakanna með ungu fólki. Sólveig tók við embætti fræðslustýru í október en fram að þeim tíma hafði hún sinnt ýmsum sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið, svo sem með ungliðahreyfingu samtakanna, sem jafningjafræðari Lesa meira

Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!

Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!

23.02.2017

Þessi kona er til fyrirmyndar. Hún þarf að þola ömurlegt áreiti af hálfu karlmanna í sendiferðabíl á meðan hún reynir að ferðast um á reiðhjóli. Þeim finnst hún alls ekki nógu dömuleg og spyrja vitaskuld hvort hún sé á túr. Annar vegfarandi á hjóli náði samskiptunum á myndband – uppáhalds parturinn okkar er hefndin í Lesa meira

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

23.02.2017

Sænski kjarneðlisfræðingurinn Elina Berglund hefur þróað app sem er það fyrsta í heiminum sem hlýtur viðurkenningu sem getnaðarvörn. „Það er ótrúlega spennandi að nú sé í boði getnaðarvörn sem er viðurkenndur valkostur og að hægt sé að nota tækni í stað lyfja,“ sagði Elina í samtali við sænska miðilinn Veckans affärer, en hún og maður Lesa meira

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

22.02.2017

Sigga Dögg kynfræðingur hefur blandað sér í umræðuna um samfélagsmiðla, stafrænt kynferðisofbeldi og áreiti, sem blossaði upp eftir að Óttar Guðmundsson geðlæknir fór mikinn í viðtali við Síðdegisútvarp rásar tvö í gær. Sigga Dögg vill gjarnan víkka umræðuna um rafrænan tjáningarmáta fólks þegar kemur að kyntjáningu. Hún ritar eftirfarandi færslu á opinbera Facebooksíðu sína: „Ég Lesa meira

Mælir með að fólk fái kynlífspásu á vinnutíma

Mælir með að fólk fái kynlífspásu á vinnutíma

22.02.2017

„Rannsóknir sýna að kynlíf er gott fyrir heilsuna,“ segir Per-Erik Muskos, bæjarfulltrúi í Övertorneå í norðurhluta Svíþjóðar. Svíar hafa þótt standa framarlega á merinni þegar kemur að réttindum launafólks en nú vill Per ganga skrefinu lengra og heimila vinnandi fólki að fara heim í klukkutíma á dag og stunda kynlíf með maka sínum – og Lesa meira

Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund

Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund

22.02.2017

Kæri Óttar Ég veit að gærdagurinn er kannski í móðu, eins og oft gerist þegar athyglin, fjörið og hitinn bera mann yfir miðjum aldri ofurliði. Allir geta misst sig aðeins í góðu geimi – og gjaldið er oft smá þynnka daginn eftir. En nú gekkstu of langt. Um árabil hefurðu verið einhvers konar átoritet meðal þjóðarinnar Lesa meira

Stefnumótahugmyndir Röggu Eiríks fyrir Valentínusardag – Ikea útgáfan!

Stefnumótahugmyndir Röggu Eiríks fyrir Valentínusardag – Ikea útgáfan!

13.02.2017

Valentínusardagurinn hrópar á rómantík – ég nenni ekki að vera fúl út í að hann sé ekki íslensk hefð og voðalega amerískur og bara enn eitt tól kapítalismans til að fá okkur til að kaupa afskorin blóm og súkkulaði og nærföt og fara ógeðslega dýrt út að borða. Frekar ætla ég að fagna honum – Lesa meira

Kynlíf eftir fæðingu – gefið ykkur tíma

Kynlíf eftir fæðingu – gefið ykkur tíma

11.02.2017

Eftir fæðinguna eiga sér stað miklar breytingar í líkama konunnar. Sum þeirra hormóna, sem hafa haft mikið að segja á meðgöngunni fara í sitt eðlilega horf, en framleiðsla annarra hormóna eykst vegna mjólkurframleiðslunnar. Legið dregst saman og blóð og slím hreinsast út. Ef spöngin hefur rifnað eða verið klippt (spangarskurður) grær hún yfirleitt fljótlega en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af