Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Þriðji þáttur eins og hann leggur sig!
Rauði sófinn – þátturinn þar sem Ragga Eiríks fær til sín góða gesti og ræðir um kynlíf, tilfinningar og ýmsilegt svoleiðis er á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Hér um bil sólarhring eftir frumsýningu á ÍNN er svo hægt að horfa á þáttinn á netinu – til dæmis hér á Bleikt! Hér er þriðji Lesa meira
Alexander Björn er kannski með frægasta tippi á Íslandi – Rauði sófinn í kvöld
Ég fæ til mín frábæra gesti í Rauða sófann í kvöld – þau Uglu Stefaníu og Alexander Björn, sem bæði eru trans. Rauði sófinn er sýndur á ÍNN kl. 21.30 á föstudagskvöldum – en eftir frumsýningu þáttanna má nálgast þá hér á Bleikt. Sjáumst í Rauða sófanum! Rauði sófinn er á dagskrá ÍNN kl. 21.30 Lesa meira
Leyniútgáfa af Tinder fyrir hina ríku og frægu
Ertu ofurfyrirsæta eða milljónamæringur? Hefur þú tekið eftir litlu S-i efst á skjánum hjá þér inni á Tinder? Það lítur svona út: Nú er nefnilega komin leyniútgáfa af Tinder fyrir þá sem eru sérstaklega fagrir eða ríkir. Þessi hliðarveruleiki, sem er hulinn sauðsvörtum almúganum, kallast Tinder Select, og eina leiðin til að vera með er Lesa meira
Jón: „Kæri getnaðarlimur“ – „Þú ert annar mikilvægasti hluti líkama míns“
Kæri getnaðarlimur Takk fyrir allar góðu stundirnar. Og þær slæmu. Þú hefur komið mér í margar erfiðar aðstæður í gegnum tíðina en hefur einnig leitt mig á staði sem ég hélt aldrei að ég myndi koma á og hvað þá að troða þér í. Án þín væri ég ekki sá maður sem ég er í Lesa meira
Fjórtán kynþokkafyllstu karlmenn Íslands
„Íslenskir karlmenn eru ekki kynþokkafull tegund, það er ekki til neinn George Clooney Íslands,“ sagði menningargyðjan og ritstýran Kolbrún Bergþórsdóttir við mig nýverið. Þó svo að tilfinningar mínar til karlkynsins séu flöktandi sá ég mig knúna til að setja saman hóp álitsgjafa til að velja kynþokkafyllstu karla landsins. Hér er listinn kominn sjóðheitur – athugið Lesa meira
Fróaðu þér á töfrandi hátt með einhyrninga dildó
Það eru alltaf að koma skemmtilegar nýjungar á kynlífstækjamarkaðinn og í þetta sinn er það einhyrninga-dildó. Já þið heyrðuð rétt, einhyrninga-dildó! Þökk sér Geeky Sex Toys getur þú sameinað ást þína á einhyrningum og fullnægingum með því að nota dildó sem er í laginu eins og einhyrningahorn. Hreinir töfrar býst ég við! Todays Unicorn Horns Lesa meira
Núvitund í kynlífi og kynverukikk í klæðaskiptum – Rauði sófinn – annar þáttur í heild sinni
Annar þáttur Rauða sófans var frumsýndur á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld. Tveir góðir gestir komu í sófann til Röggu. Í fyrsta lagi er það Ásdís Olsen sem ræðir um mindfulness og kynlíf og í síðari hluta þáttarins kíkir hún Donna í heimsókn. Donna svarar yfirleitt nafninu Þórður, en stundum klæðir hann sig í kvenföt og breytist Lesa meira
Bryndís og ofbeldið – Viðtalið í heild sinni – „Ég held mig í sannleika og heiðarleika og er þess vegna ekki hrædd“
Þú þekkir til manns sem beitir konur líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hann er kannski myndarlegur, og úr fjarlægð hefur hann ákveðinn sjarma. Svo fréttir þú af ofbeldi og ofsóknum hans gegn konum. Ekki bara einni konu heldur mörgum. Hvað hugsar þú? Var hann með áfengisvandamál, eða voru þessar konur kannski geðveikar eða óvenjulega pirrandi? Gæti Lesa meira
Kynlífsorðabankinn – auktu kynlífsorðaforða þinn!
Íslenskt mál er auðugt, en það vantar dálítið upp á þegar kemur að ást og losta. Þvi betur sem við getum tjáð okkur – því betra verður kynlífið! Ef lesendur luma á skemmtilegu orði eða orðskýringum má senda ábendingar á raggaeiriks@bleikt.is. Húrra fyrir ástríkara og lostafyllra móðurmáli! Handrið – sjálfsfróun, óháð kyni. Lúftrúnk – þegar Lesa meira
„Ég held að við séum öll fullfær um að velja það klósett sem hentar okkur“ – Ugla útskýrir
„Kynjalöggur er svona fólk sem skiptir sér af því hvaða fólk er inn á klósettinu og heldur að það sé svaka harðkjarna að benda manneskju á að hún sé nú örugglega ekki á réttu klósetti því þeim finnst hún vera of karlmannleg eða kvenleg.“ Þetta segir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir í pisti sem birtist á Lesa meira