fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kynlíf & Sambönd

Þingkona vill gera sjálfsfróun karlmanna refsiverða

Þingkona vill gera sjálfsfróun karlmanna refsiverða

19.03.2017

Fóstureyðingar eru bannaðar víða um heim og virðist mörgum stjórnmálamönnum, oftast karlmönnum, mikið í mun að takmarka aðgang kvenna að slíkri þjónustu. Nú hefur bandarísk þingkona á ríkisþingi Texas ríkis lagt fram frumvarp sem skerða myndi mjög rétt karlmanna til að stunda sjálfsfróun sem hún segir vera sambærilegt við þær skorður sem konum eru settar Lesa meira

Allir sem hafa hætti í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista – Myndband

Allir sem hafa hætti í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista – Myndband

18.03.2017

Allir sem hafa hætt í sambandi ættu að tengja við þessa húmorista. Sú sem kemur fram í myndbandinu er sprenghlægileg, kemur með góð orðtiltæki eins og: All these magnets, and you’re still not attracted to me. All these switches, and I still can’t turn you on. Maður getur ekki annað en haft gaman af þessari Lesa meira

Limur dagsins – Íslenskur Instagram listamaður minnir á Superbad

Limur dagsins – Íslenskur Instagram listamaður minnir á Superbad

15.03.2017

Muna lesendur eftir bíómyndinni Superbad? Í henni var ein aðalpersónan Seth, leikin af Jonah Hill, með getnaðarlimi á heilanum og teiknaði þá í tíma og ótíma. Hann gat ekkert að því gert. Í þessu atriði útskýrir Seth þráhyggjuna fyrir vini sínum Evan (leikinn af Michael Cera): Við rákumst á athyglisverða Instagram síðu um daginn þar Lesa meira

Salka Sól: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin“

Salka Sól: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin“

15.03.2017

Staðalmyndir um píkur, sjálfsfróun, uppgerðar fullnægingar og túr, eru meðal þess sem rætt er um í fyrsta myndbandi Völvunnar sem kom út á dögunum. Völvan er verkefni tveggja ungra kvenna Ingu Bjarkar Bjarnadóttur og Ingigerðar Bjarndísar Ágústsdóttur, og því er ætlað að vekja upp vitund og samfélagslega umræðu um píkuna. Í myndbandinu kemur fram fjölbreyttur Lesa meira

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

„Þetta er til ykkar strákanna sem biðjið stelpuna um að kyngja en viljið síðan ekki kyssa hana“

14.03.2017

„Ef það er eitthvað sem pirrar mig við að stunda kynlíf með strákum þá er það þessi stöðuga hræsni þeirra. Þú ferð heim með einhverjum sem segist elska heitt kynlíf en síðan fá þeir það eftir tvær mínútur og hafa engan áhuga á að halda áfram og sinna þér.“ Svona hefst grein eftir Malin Nilsson, Lesa meira

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

14.03.2017

Við höfum áður fengið að skyggnast inn í líf Helgu, en hún er ósköp venjuleg reykvísk kona, fyrir utan að hún er fjölkær/fjölelskandi (e. polyamorous/poly). Það þýðir að hún á í fleiri en einu ástarsambandi í einu og allir hlutaðeigandi eru meðvitaðir um stöðuna. Lestu meira: Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast Lesa meira

„ Man ég eftir að vakna með þig ofan á mér“ – „Þú munt aldrei vita hvernig þú braust á mér“

„ Man ég eftir að vakna með þig ofan á mér“ – „Þú munt aldrei vita hvernig þú braust á mér“

12.03.2017

Vildi ég óska þess Þetta kvöld, margt á þessu kvöldi vildi ég óska þess að hefði farið öðruvísi Þetta kvöld er brennt í heilann á mér Ég man lítið en man ég samt eitthvað Ég man hvað ég átti erfitt með að halda hausnum uppi Ég man að þú færðir þér nær mér þegar þú Lesa meira

Ólafur á kærustu – Hún er gift öðrum manni – „Upplifði þetta eins og frelsun“

Ólafur á kærustu – Hún er gift öðrum manni – „Upplifði þetta eins og frelsun“

11.03.2017

Ólafur er verkamaður (hann heitir reyndar ekki Ólafur). Hann er skeggjaður og grannvaxinn, augun falleg og brosið líka. Við mæltum okkur mót heima hjá honum í nágrenni Reykjavíkur og hann bauð upp á kaffi og kleinur. Stofan er notaleg en eldhúsið í piparsveinalegara lagi. Við komum okkur fyrir í stofunni. Gufan ómar úr útvarpinu inni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af