Verzlunarskólinn tekur upp kynjakvóta – Mikill meirihluti nemenda er stúlkur
Fréttir25.10.2021
Verzlunarskóli Íslands hefur tekið upp kynjakvóta til að koma í veg fyrir að hærra hlutfall en 60% sé innritað af öðru kyninu. Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri, segir þetta gert til að tryggja jafnvægi og heilbrigði í skólasamfélaginu. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Guðrúnu að á síðustu árum hafi stúlkur verið um 70% innritaðra nemenda en Lesa meira