Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli
EyjanBergvin Oddsson stjórnmálafræðingur hefur ritað grein um komandi forsetakosningar sem birt var á Vísi í morgun. Hann segir of marga vera í framboði og að kosningabaráttan hingað til hafi snúist of mikið um kynhneigð og kynferði frambjóðenda. Bergvin segir það furðulegt að um 50 manns séu í framboði í landi þar sem rétt yfir 300.000 Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eigum við að kenna börnunum okkar að hinsegin og trans sé flottast?
EyjanÞað eru margvíslegir straumar í gangi í þjóðfélaginu, og oft finnst mér það gerast, að þeir sveiflist öfganna á milli. Í eina tíð áttu hinsegin- og transfólk mjög í vök að verjast með sína sérstöðu, nú allt í einu, lætur þjóðfélagið eins og hinsegin og trans sé það flottasta. Stórfellt gleðiefni, sem slær flest annað Lesa meira
Neitað um legnám vegna kynhneigðar sinnar
PressanRachel Champ er 27 ára samkynhneigð kona sem býr á Írlandi. Allt frá 10 ára aldri hefur hún glímt við mikla verki samhliða blæðingum og eru þessir verkir nú orðnir svo slæmir að þeir hafa mikil áhrif á daglegt líf hennar. Hún leitaði nýlega til læknis vegna þessa og hafði í huga að fara í legnám en Lesa meira