fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kynferðisofbeldi

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Pressan
21.11.2020

Á mánudaginn rann út frestur sem hafði verið veittur til að skila inn kröfum um bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar sem átti sér stað innan bandarísku skátahreyfingarinnar. Rúmlega 90.000 karlar skiluðu inn kröfu og saka þar með meðlimi skátahreyfingarinnar, Boy Scouts of America (BSA), um kynferðislegt ofbeldi. CNN segir að 92.700 hafi skilað inn kröfu. Ásakanirnar um ofbeldið ná marga áratugi aftur Lesa meira

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Ósáttur við Leaving Neverland – Ver Michael Jackson og bendir á mikilvægt atriði varðandi getnaðarlim hans

Pressan
18.03.2019

Heimildamyndin Leaving Neverland hefur vakið upp heitar umræður og miklar tilfinningar að undanförnu. Í henni er fjallað um meint kynferðisofbeldi Michael Jackson gegn ungum drengjum. Nú hyggst bróðursonur Jackson, Taj Jackson, gera nýja heimildamynd um frænda sinn og á hún að segja aðra sögu en Leaving Neverland. „Þetta verður ekki bara hrós og áróður. Þetta Lesa meira

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Pressan
02.02.2019

„Þetta er ástarsaga úr nútímanum: Strákur hittir stelpu, strákurinn verður ástfanginn af henni, hann kvænist stelpunni, stelpan sker getnaðarlim hans af.“ Svona er innihaldi nýrrar heimildamyndaþáttaraðar lýst í kitlu hennar. Þáttaröðin fjallar um atburði sem áttu sér stað þann 24. júní 1993 og komust i heimsfréttirnar. Þáttaröðin heitir Lorena eftir annarri aðalpersónu þáttanna, Lorena Bobbitt Lesa meira

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Pressan
20.01.2019

Tveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira

200 konur hafa kært heilara – Vildi „hreinsa“ þær með munngælum

200 konur hafa kært heilara – Vildi „hreinsa“ þær með munngælum

Pressan
13.12.2018

Rúmlega 200 konur hafa lagt fram kærur á hendur 76 ára brasilískum heilara fyrir kynferðislegt ofbeldi. Þær segja að hann hafi neytt þær til að veita honum munnmök þegar þær nýttu sér þjónustu hans en hann er vel þekktur heilari í Brasilíu. Maðurinn, sem er þekktur undir nafninu Joao de Deus (Joao frá guði) hefur Lesa meira

Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“

Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“

Fókus
22.10.2018

„Ég var búin að gefast upp og ætlaði að skrifa undir starfslokasamninginn. Samning sem mér fannst óréttlátur og í raun meiðandi. Ég gat ekki meira. Þá kom skyndilega upp málið í Orkuveitu Reykjavíkur. Í kjölfar þess ákvað ég að berjast, sama hverjar afleiðingarnar yrðu. Ég settist niður með þrettán ára dóttur minni og fór yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af