Umboðsmaður barna vill ekki hækka kynferðislegan lágmarksaldur að svo stöddu
Fréttir09.04.2024
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, hefur veitt umsögn sína um frumvarp Gísla Ólafssonar, þingmanns Pírata, til breytinga á almennum hegningarlögum sem nú er til meðferðar á Alþingi og kveður meðal annars á um að kynferðislegur lágmarksaldur hér á landi verði hækkaður úr 15 árum í 18 ár. Salvör segir í umsögninni að ekki sé ráðlegt að Lesa meira