fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

kynferðisleg áreitni

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Pressan
27.07.2021

Tölvuleikjaframleiðandinn Activision Blizzard Inc. sem framleiðir meðal annars hina vinsælu tölvuleiki World of Warcraft og Diablo er sakaður um að ýta undir svo kallaða „frat-boy“ menningu innan fyrirtækisins. Þetta hefur að sögn í för með sér að konur, sem starfa hjá fyrirtækinu, verða fyrir stöðugri kynferðislegri áreitni og mismunun. Þetta kemur fram í lögsókn á hendur fyrirtækinu sem Department of Fair Employment and Housing í Kaliforníu hefur lagt fram. Bloomberg Law skýrir frá þessu. Lesa meira

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Pressan
09.07.2020

Serbneska körfuboltakonan Milicia Dabovic hefur upplifað eitt og annað í lífinu, þar af ýmislegt í tengslum við feril sinn á meðal þeirra bestu í greininni. Hún hætti keppni fyrir fjórum árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Brasilíu með serbneska liðinu. Eitt mál situr ofarlega í huga hennar. „Ég skrifaði undir samning. Lesa meira

Opna bloggsíðu með frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi Jóns Baldvins

Opna bloggsíðu með frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi Jóns Baldvins

Fréttir
04.02.2019

Í dag verður opnuð bloggsíða, metto-jonbaldvin.blog.is, sem verður helguð frásögnum af meintri kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofeldi Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráðherra. Á síðunni verða um 20 sögur. Þetta segir Guðrún Harðardóttir, einn forvígismanna bloggsíðunnar, í Fréttablaðinu í dag. „Þetta kemur náttúrlega í kjölfarið á því að hann þurfti endilega að vera að klípa Carmen Lesa meira

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Fréttir
12.12.2018

Inga Björk Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hafi sagt henni ósatt um tilkynningu sem hann sendi frá sér um samskipti hans við Báru Huld Beck. Bára svaraði tilkynningu Ágústs í gær og segir hann ekki hafa farið með rétt mál í frásögn hans af samskiptum þeirra. Ágúst var áminntur Lesa meira

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp

Fréttir
24.09.2018

„Hverjum og einum einstaklingi sem er tamt að sýna kurteisi í samskiptum er ljóst að sumt gerir maður alls ekki. Þannig ætti ekki að þurfa að setja vinnustaðareglur um það að einstaklingar séu ekki að angra aðra með óviðeigandi tölvupósti og sýni þá sjálfstjórn að sleppa því að tala niðrandi til annarra og láti vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af