Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér
PressanGhislaine Maxwell hefur enga ástæðu til að gera samning við saksóknara í máli Jeffrey Epstein að sögn lögmanns. Hún hefur ekki farið fram á að gera samning við saksóknar og saksóknari hefur ekki boðið henni samning. Í slíkum samningum fellst yfirleitt að sakborningur hlýtur vægari refsingu en ella gegn því að vera samstarfsfús. CNN segir að í gær hafi Lesa meira
Jóhann Rúnar rekinn úr landsliðinu í hestaíþróttum – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
FréttirStjórn Landssambands hestamanna og landsliðsnefnd tóku í gær ákvörðun um að vísa Jóhanni Rúnari Skúlasyni úr landsliðinu í hestaíþróttum. Ástæðan er að hann hefur hlotið dóm fyrir alvarlegt kynferðisofbeldi en hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku árið 1993. Jóhann Rúnar varð þrefaldur heimsmeistari í hestaíþróttum 2019 og var margt hestafólk mjög ósátt Lesa meira
Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni
PressanÁkæra hefur verið gefin út á hendur norskum lögreglumanni vegna fjölda alvarlegra brota. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa stundað kynlíf konu sem var upplýsingagjafi varðandi fíkniefnamál. Maðurinn neitar sök. Málið verður tekið fyrir hjá undirrétti í dag og er reiknað með að réttarhöldin standi í tólf daga. Lögreglumanninum hefur verið vikið frá Lesa meira
Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni
Pressan36 ára karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi af dómstól í Sønderborg í Danmörku. Hann var ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað eiginkonu sinni, sem er andlega fötluð, og að hafa fengið aðra menn til að nauðga henni. Að auki var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa nauðgað fyrrum eiginkonu sinni þrisvar sinnum Lesa meira
Ákærður fyrir að blekkja 15 ára stjúpdóttur sína til samfara
Pressan15 ára stúlka frá Brønshøj í Danmörku taldi sig hafa kynnst spennandi strák á netinu. Samskipti þeirra leiddu til þess að „strákurinn“ tældi hana til samfara og beitti hana engum þvingunum til þess. En síðan kom í ljós að hún hafði verið blekkt. „Strákurinn“, sem fékk hana til að vera með grímu svo hún sá ekkert, reyndist Lesa meira
Kennslukonan stundaði kynlíf með nemanda sínum í skólastofunni og víðar
PressanHayley Morgan Hallmark, 35 ára kennari í skóla í Niceville í Flórída, er nú í gæsluvarðhaldi, grunuð um kynferðisbrot. Hún er grunuð um að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku, sem nú er 17 ára, frá því að hún var 15 ára. New York Post segir að Hallmark hafi verið handtekin nýlega vegna málsins. Hún sá meðal annars um að þjálfa knattspyrnulið skólans en fórnarlamb Lesa meira
Dómur vekur mikla reiði – Segir að káf sé ekki kynferðisbrot ef fórnarlambið er í fötum
PressanNýlegur dómur sem Pushpa Ganediwala, dómari við hæstarétt í Bombay á Indlandi, kvað upp hefur vakið mikla reiði. Samkvæmt dómnum þá er það ekki kynferðisbrot ef káfað er á börnum ef þau eru í fötum. Samkvæmt frétt CNN þá snerist málið um ákæru á hendur 39 ára karlmanni sem var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku. Hann hafði káfað Lesa meira
Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi
PressanÁ þriðjudaginn var Keith Raniere dæmdur í 120 ára fangelsi. Þessi sextugi sjálfshjálpargúru var meðal annars fundinn sekur um að hafa brennimerkt kynlífsþræla sína með upphafsstöfum sínum, mansal og kynferðislega misnotkun. Saksóknarar höfðu farið fram á að hann yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi en verjendur hans töldu 15 ára fangelsisdóm hæfilegan. Raniere sýndi engin merki iðrunar, þvert á móti. Áður en dómurinn Lesa meira
Dæmd í fangelsi – Eignaðist barn með 13 ára pilti
Pressan32 ára ítölsk kona var nýlega dæmd í sex og hálfs árs fangelsi af dómara í Prato. Ástæðan er að hún eignaðist barn með 13 ára pilti. Eiginmaður hennar var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að segjast vera faðir barnsins. Corriere della Sera skýrir frá þessu. Verjendur konunnar héldu því fram að hún hefði Lesa meira
Stærsta barnaníðsmál Ástralíu: „Þú ert versta martröð sérhvers barns“
Pressan„Þú ert versta martröð sérhvers barns. Þú ert það sem allir foreldrar hræðast. Þú ert ógn við samfélagið.“ Þetta sagði Liesl Chapman, dómari í Adelaide í Ástralíu nýlega, þegar hún dæmdi hinn 31 árs Ruecha Tokputza í 40 ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn 11 ungum drengjum. Þetta er þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið Lesa meira