Þyngdu dóm yfir manni sem sendi hefndarklám á vini og ættingja fyrrverandi unnustu
FréttirLandsréttur þyngdi dóm um níu mánuði yfir manni vegna kynferðisbrota og heimilisofbeldis gegn fyrrverandi unnustu sinni. Var dómurinn þyngdur úr þremur árum og níu mánuði í fjögur og hálft ár. Landsréttur kvað upp sinn dóm í dag 15. desember. Manninum var gefið að sök kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfellt brot í nánu sambandi með því Lesa meira
Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn
PressanBandarískur lögreglumaður sem var farþegi í flugvél á leið frá New York til Bretlands var handtekinn af breskum yfirvöldum, eftir að vélin lenti í London, grunaður um að hafa framið kynferðisbrot á meðan fluginu stóð. Lögreglumaðurinn starfar hjá alríkisstofnun sem heitir United States Marshals Service en eitt helsta hlutverk hennar er að finna og handsama Lesa meira
Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum
EyjanÁ síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira
Gripu grunaðan barnaníðing á flótta til Íslands – Ákærður fyrir að misnota nemanda
FréttirKennari sem grunaður er um að hafa níðst á nemanda sínum var handtekinn á sunnudag þar sem hann var að reyna að flýja til Íslands. Kennarinn heitir Mark Anthony Williams og var handtekinn á flugvellinum í Baltimore borg. Samkvæmt FOX News, CBS og fleiri miðlum áttu brotin sér stað þegar Williams var kennari við Duke Lesa meira
Segir fyrirhugað leikverk um Heiðar snyrti vanvirðingu gegn brotaþolum hans – „Er mikilvægara að þjóna listinni?“
Fréttir„Heiðar hefur hlotið dóm fyrir að brjóta á ungum mönnum og í dómskjölum eru fleiri ungir menn sem lýsa hvernig hann braut á þeim. Þetta er ekki orðrómur, þetta er staðfest með dómi,“ segir Drífa Snædal talskona Stígamóta. Í aðsendri grein á Vísi með yfirskriftinni Hagur brotaþola ekki á blaði gagnrýnir Drífa fyrirhugaða uppsetningu Borgarleikhússins Lesa meira
Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun
PressanÞingmaður á breska þinginu var handtekinn í gær vegna gruns um nauðgun og vörslu fíkniefna. Þingmaðurinn tilheyrir Íhaldsflokknum og er í fréttum breskra fjölmiðla sagður áberandi (e. prominent) sem slíkur. Breskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint þingmanninn af lagalegum ástæðum. Lögreglan staðfestir að þingmaðurinn hafi verið látinn laus gegn tryggingu en að rannsókn málsins verði framhaldið. Lesa meira
Séra Friðrik og drengurinn – „Meinlítil þjóð með engar styttur af ógeðskörlum“
FréttirUmræða hefur skapast um hvort að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ sé orðin óviðeigandi eftir að greint var frá káfi séra Friðriks Friðrikssonar á ungum dreng í gær. Að sögn listamanna hafa nýjar tengingar myndast en engin fordæmi eru fyrir því að styttur séu teknar niður eins og erlendis. „Við Íslendingar erum svo friðsöm og Lesa meira
Átta ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn dóttur sinni – Tók myndbönd af brotunum
FréttirKarlmaður um fertugt var í dag dæmdur í átta ára fangelsisvist í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Meðal annars að hann hafi með ólögmætri nauðung margsinnis haft endaþarmsmök við hana. Brotin voru framin gegn barninu frá 25. júlí árið 2022 til 13. janúar á þessu ári, þegar barnið var fimmtán ára. Auk Lesa meira
Kókaín og kynferðisbrot á Þjóðhátíð
FréttirLögreglan í Vestmannaeyjum greindi frá því í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að mikil rigning hafi sett svip sinn á dagskrá Þjóðhátíðar í gærkvöldi og nótt. Færra fólk var í brekkunni á hátíðarsvæðinu en á föstudagskvöldið, en flest voru þó vel búin. Í færslunni kemur fram að lögreglan hafði í nógu að snúast Lesa meira
Misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að barn var beitt kynferðisofbeldi
PressanTveir lögreglumenn á Taívan sæta nú opinberri rannsókn saksóknara eftir að misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að stúlka undir lögaldri var beitt kynferðislegu ofbeldi. Málið hefur vakið mikla reiði meðal almennings og viðkomandi lögregluembætti hefur beðist formlega afsökunar. CNN greindi frá málinu fyrr í dag. Upphaf málsins má rekja til þess að í nóvember árið Lesa meira