Segir fyrirhugað leikverk um Heiðar snyrti vanvirðingu gegn brotaþolum hans – „Er mikilvægara að þjóna listinni?“
Fréttir„Heiðar hefur hlotið dóm fyrir að brjóta á ungum mönnum og í dómskjölum eru fleiri ungir menn sem lýsa hvernig hann braut á þeim. Þetta er ekki orðrómur, þetta er staðfest með dómi,“ segir Drífa Snædal talskona Stígamóta. Í aðsendri grein á Vísi með yfirskriftinni Hagur brotaþola ekki á blaði gagnrýnir Drífa fyrirhugaða uppsetningu Borgarleikhússins Lesa meira
Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun
PressanÞingmaður á breska þinginu var handtekinn í gær vegna gruns um nauðgun og vörslu fíkniefna. Þingmaðurinn tilheyrir Íhaldsflokknum og er í fréttum breskra fjölmiðla sagður áberandi (e. prominent) sem slíkur. Breskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint þingmanninn af lagalegum ástæðum. Lögreglan staðfestir að þingmaðurinn hafi verið látinn laus gegn tryggingu en að rannsókn málsins verði framhaldið. Lesa meira
Séra Friðrik og drengurinn – „Meinlítil þjóð með engar styttur af ógeðskörlum“
FréttirUmræða hefur skapast um hvort að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ sé orðin óviðeigandi eftir að greint var frá káfi séra Friðriks Friðrikssonar á ungum dreng í gær. Að sögn listamanna hafa nýjar tengingar myndast en engin fordæmi eru fyrir því að styttur séu teknar niður eins og erlendis. „Við Íslendingar erum svo friðsöm og Lesa meira
Átta ára fangelsi fyrir gróft kynferðisofbeldi gegn dóttur sinni – Tók myndbönd af brotunum
FréttirKarlmaður um fertugt var í dag dæmdur í átta ára fangelsisvist í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Meðal annars að hann hafi með ólögmætri nauðung margsinnis haft endaþarmsmök við hana. Brotin voru framin gegn barninu frá 25. júlí árið 2022 til 13. janúar á þessu ári, þegar barnið var fimmtán ára. Auk Lesa meira
Kókaín og kynferðisbrot á Þjóðhátíð
FréttirLögreglan í Vestmannaeyjum greindi frá því í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að mikil rigning hafi sett svip sinn á dagskrá Þjóðhátíðar í gærkvöldi og nótt. Færra fólk var í brekkunni á hátíðarsvæðinu en á föstudagskvöldið, en flest voru þó vel búin. Í færslunni kemur fram að lögreglan hafði í nógu að snúast Lesa meira
Misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að barn var beitt kynferðisofbeldi
PressanTveir lögreglumenn á Taívan sæta nú opinberri rannsókn saksóknara eftir að misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að stúlka undir lögaldri var beitt kynferðislegu ofbeldi. Málið hefur vakið mikla reiði meðal almennings og viðkomandi lögregluembætti hefur beðist formlega afsökunar. CNN greindi frá málinu fyrr í dag. Upphaf málsins má rekja til þess að í nóvember árið Lesa meira
Farandnuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í heimahúsi
FréttirHéraðsdómur Reykjaness hefur birt dóm yfir manni að nafni Ioseb Gogiashvili. Héraðssaksóknari hafði ákært hann fyrir að hafa í starfi sínu sem nuddari að kvöldi 5. janúar og aðfararnótt 6. janúar 2021 brotið kynferðislega á konu inni á heimili hennar. Var honum gefið að sök að hafa kysst bak konunnar, nuddað hana á milli rasskinna, Lesa meira
BBC-hneykslið – Nafngreinir eiginmann sinn sem hinn þjóðþekkta einstakling sem talinn var hafa brotið á ungmenni
FréttirHuw Edwards sjónvarpsmaður BBC hefur verið nafngreindur af eiginkonu sinni sem þjóðþekkti einstaklingur breska ríkismiðilsins sem greiddi háar fjárhæðir fyrir kynferðislegar myndir af ungmenni, allt frá því það var 17 ára. Eiginkona Edwards, Vicky Flind, sendi fyrr í dag út yfirlýsingu fyrir hönd eiginmanns síns, en Edwards sem er 61 árs gamall hefur starfað hjá Lesa meira
BBC-hneykslið vindur upp á sig – Ásökunum í garð hins þjóðþekkta starfsmanns fjölgar
FréttirBreskir fjölmiðlar greina frá því nú í morgun að ásökunum á hendur ónefndum sjónvarpsmanni, hjá breska ríkisútvarpinu BBC, fari fjölgandi. Einstaklingurinn sem um ræðir er að sögn þjóðþekktur og var fyrst sakaður um að senda ólögráða manneskju kynferðisleg skilaboð og greiða viðkomandi fyrir sjálfsmyndir af kynferðislegum toga. Hinn þjóðþekkti sjónvarpsmapur hefur ekki verið nafngreindur, af Lesa meira
BBC-skandallinn stormur í vatnsglasi? Táningurinn segir móður sína fara með fleipur
FréttirBreskur táningur, sem er sagður hafa þegið fé að andvirði 6 milljóna íslenskra króna fyrir að senda þekktum sjónvarpsmanni BBC kynferðislegar myndir, segir að ekkert ólöglegt hafi gerst og ásakanir móður hans séu úr lausu lofti gripnar. Sjá einnig: BBC nötrar út af fregnum af þjóðþekktum starfsmanni sem er sakaður um barnaníð – Stjörnurnar stíga Lesa meira