Staðfesta sjö ára dóm yfir barnaníðingnum Brynjari Joensen Creed – Mörg mál í farvatninu
Fréttir31.01.2024
Hæstiréttur hefur staðfest sjö ára fangelsisdóm yfir barnaníðingnum Brynjari Joensen Creed. Hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn ólögráða stúlkubörnum. Vorið 2022 var Brynjar dæmdur í sex ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness en sá dómur var þyngdur um eitt ár í Landsrétti í marsmánuði í fyrra. Dómur Hæstaréttar féll í dag, 31. janúar. Brynjar var handtekinn Lesa meira
App sem varar við dæmdum barnaníðingum sagt ólöglegt
Pressan06.08.2023
Sænska ríkissjónvarpið, SVT, greinir frá því nú í morgun að nýtt sænskt app sem varar notendur við því ef þeir búa nærri fólki sem dæmt hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn börnum sé talið ólöglegt samkvæmt lögfræðiáliti. Í appinu getur hver sem er slegið inn heimilisfangið sitt og athugað hvort viðkomandi búi nálægt dæmdum barnaníðingum. Appið Lesa meira