Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli
Eyjan31.03.2024
Bergvin Oddsson stjórnmálafræðingur hefur ritað grein um komandi forsetakosningar sem birt var á Vísi í morgun. Hann segir of marga vera í framboði og að kosningabaráttan hingað til hafi snúist of mikið um kynhneigð og kynferði frambjóðenda. Bergvin segir það furðulegt að um 50 manns séu í framboði í landi þar sem rétt yfir 300.000 Lesa meira
EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns
Pressan12.03.2021
Tvisvar sinnum hefur hin bresk/ísraelska Melanie Wolfson verið beðin um að flytja sig í annað sæti í flugvélum easyJet. Ástæðan er að hún er kona og ekkert annað. Nú hefur flugfélagið fallist á að greiða henni bætur vegna þessa og það hefur lofað að breyta starfsaðferðum sínum í þessum efnum. Wolfson býr í Tel Aviv í Ísrael en fer Lesa meira