fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kynbundið ofbeldi

Morðalda skekur Norður-Írland

Morðalda skekur Norður-Írland

Pressan
08.10.2024

Lögreglan á Norður-Írlandi hefur sett af stað morðrannsókn vegna láts ungrar konu. Er þetta fjórða konan sem hefur verið myrt á Norður-Írlandi á síðustu sex vikum. Kallað hefur verið eftir auknum aðgerðum til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi og aðkoma lögreglu að málum konunnar, áður en hún lést, verður tekin til sérstakrar rannsóknar þar sem Lesa meira

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Pressan
11.08.2023

Suður-afríski vefmiðillinn News24 greinir frá því að forseti landins, Cyril Ramaphosa, hafi kallað þá staðreynd að ellefu konur eru myrtar í landinu á hverjum degi „árás á mennsku okkar.“ Hann hefur lýst yfir stuðningi við frumvarp til laga um kynbundið ofbeldi og kvennamorð sem er nú til meðferðar á þingi landsins og ætlað er að Lesa meira

Þetta þorp bannar fyrirferðarmiklum þjóðfélagshópi að búa þar

Þetta þorp bannar fyrirferðarmiklum þjóðfélagshópi að búa þar

Pressan
06.07.2023

Þorpið Umoja í norðurhluta Kenýa er eins og fleiri þorp í landinu aðallega byggt kofum. Íbúar klæðast hefðbundnum afrískum fatnaði og lifa lífi í anda þess sem ættbálkasamfélög víða um Afríku hafa lifað í þúsundir ára. Það er þó eitt sem skilur Umoja frá öðrum þorpum, bæjum og borgum í Kenýa og raunar um allan Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Eyjan
18.10.2019

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ein þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar, sem Fréttablaðið greindi frá í morgun. Þar kom fram að um 80% þingkvenna, eða 20 af 25, hafi orðið fyrir einhverskonar kynbundnu ofbeldi, hvort sem það var líkamlegt, kynferðislegt, sálfræðilegt eða efnahagslegt ofbeldi. Sjá Lesa meira

Um 80% þingkvenna á Íslandi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi

Um 80% þingkvenna á Íslandi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi

Eyjan
18.10.2019

Samkvæmt nýrri rannsókn meðal kvenna sem starfa nú, eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi, kemur í ljós að um 80 prósent þeirra hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Alls tóku 33 konur þátt í rannsókninni, karlar voru ekki spurðir og var svarhlutfallið 76 prósent, en rannsóknin kemur út í dag í nýrri bók dr. Hauks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af