fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kyiv

Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð

Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð

Fréttir
18.01.2023

Skömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu sendi Joe Biden, Bandaríkjaforseti, Bill Burns, forstjóra leyniþjónustunnar CIA til Kyiv til viðræðna við Volodymyr Zelenskyy, forseta. Á þessum tíma töldu flestir útilokað að Rússar myndu ráðast inn í Úkraínu og þannig hefja enn eitt stríðið í Evrópu. Zelenskyy vísaði hugmyndum um innrás Rússa enn á bug þegar Lesa meira

Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel

Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel

Fréttir
19.12.2022

Ár hvert standa Danska ríkisútvarpið (DR) og Dansk Sprognævn (Danska málnefndin) fyrir vali á „Orði ársins“. Valið kom kannski svolítið á óvart þetta árið en orðið hefur heyrst ansi oft á árinum og líklega hafa nær allir, ef ekki allir Íslendingar, heyrt þar á síðustu mánuðum. Á vef DR kemur fram að meðal þeirra orða sem komu til greina Lesa meira

Óttast að Pútín sé með nýja áætlun – „Ég er ekki í neinum vafa“

Óttast að Pútín sé með nýja áætlun – „Ég er ekki í neinum vafa“

Fréttir
19.12.2022

Úkraínskir hershöfðingjar og ráðherrar eru ekki í neinum vafa um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé með eitthvað uppi í erminni þessa dagana, og það stórt. Þeir telja að Rússar séu að undirbúa stórsókn í byrjun næsta árs. Hugsanlega endurtekningu á fyrstu vikum innrásarinnar þegar Rússar reyndu að ná höfuðborginni Kyiv á sitt vald. Eftir að Pútín tilkynnti um hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ Lesa meira

„Við getum ekki látið Pútín stela jólunum“

„Við getum ekki látið Pútín stela jólunum“

Fréttir
29.11.2022

Ekkert á að koma í veg fyrir jólastemmningu, ekki einu sinni stríð. Af þeim sökum hefur Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kyiv, ákveðið að jólaskreytingar verði settar upp í borginni og að grenilykt skuli fylla vit borgarbúa. „Enginn aflýsir jólunum og áramótunum og nýársstemmningin verður til staðar. Við getum ekki látið Pútín stela jólunum,“ sagði hann í samtali við fréttastofuna RBC-Ukraine. Jólatré Lesa meira

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Fréttir
07.11.2022

Yfirvöld í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, hafa undirbúið brottflutning allra þriggja milljóna íbúa borgarinnar. Þetta verður gert ef Rússum tekst að eyðileggja raforkukerfi borgarinnar með árásum sínum. Roman Tkatjuk, yfirmaður öryggismála í borginni, sagði þetta í samtali við The New York Times. Hann sagði ljóst að ef Rússar halda áfram að ráðast á orkuinnviðina þá geti svo farið að þeir verði allir Lesa meira

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Fréttir
17.10.2022

Sprengingar heyrðu í miðborg Kyiv klukkan 06.35 og 06.45 að staðartíma í morgun. Rétt áður voru loftvarnaflautur þeyttar. Vitaly Klitsjko, borgarstjóri, segir að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenko hverfinu í miðhluta borgarinnar.  Þetta hverfi varð fyrir miklum árásum Rússa þann 10. október. Þá létust minnst 19 og 105 særðust. Ekki hafa borist fréttir af mannfalli í morgun. Norska ríkisútvarpið, sem er Lesa meira

Sprengjur lentu skammt frá fréttamanni Danska ríkisútvarpsins sem var í beinni útsendingu – Upptaka

Sprengjur lentu skammt frá fréttamanni Danska ríkisútvarpsins sem var í beinni útsendingu – Upptaka

Fréttir
10.10.2022

Í morgun var Louise Brodthagen Jensen, fréttamaður Danska ríkisútvarpsins (DR) í beinni útsendingu frá Kyiv í Úkraínu. Á meðan hún ræddi við þáttastjórnendur í morgunþættinum á P1, sem er ein rása DR, heyrðist mikill hvinur yfir höfði hennar. Þegar hún var spurð hvað þetta væri sagði hún að þetta hafi verið flugvél en skömmu síðar heyrðust sprengingar sem voru greinilega ekki langt Lesa meira

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Fréttir
10.10.2022

Fyrr í morgun urðu nokkrar öflugar sprengingar í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, og fyrir stundu bárust fregnir af sprengingum í Lviv, Ternopil og Dnipro. Lviv og Ternopil eru í vesturhluta landsins en Dnipro, þar sem um ein milljón býr, er í miðju landinu. Ekki er útilokað að þetta séu hefndaraðgerðir Rússa vegna sprengingarinnar á Kerch brúnni á laugardaginn.

Sprengingar í Kyiv

Sprengingar í Kyiv

Fréttir
10.10.2022

Nokkrar sprengingar urðu í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, nú í morgunsárið. Úkraínskir fjölmiðlar og embættismenn skýra frá þessu. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri, birti yfirlýsingu á Telegram um klukkan 8.30, að staðartíma, þar sem hann sagði að nokkrar sprengingar hafi orðið í Shevchenkiv hverfinu í miðborginni. Hann sagði að frekar upplýsingar komi síðar. AP segir að öflugar sprengingar hafi orðið eftir að það heyrðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af