Neytendastofa hirtir vinsælan áhrifavald
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Kyana Sue Powers er bandarísk að uppruna en hefur búið á Íslandi síðustu ár. Hún á og rekur fyrirtækið Kraftar Media sem framleiðir ýmis konar myndbönd og annað myndefni einkum til birtingar á samfélagsmiðlum. Myndefninu, þar sem Kyana sjálf gegnir oftast stóru hlutverki, hefur aðallega verið beint að ferðamönnum og í þeim eru sjónum beint Lesa meira
4.500 undirskriftir til stuðnings dugðu ekki til – Kyönu vísað frá Íslandi
Fréttir03.05.2022
Bandarískum áhrifavaldi, Kyana Sue Powers, sem hefur verið búsett hér á landi í þrjú ár, fær ekki dvalarleyfi og verður gert að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða kærunefndar útlendingamála en RÚV greinir frá niðurstöðunni. Kyana Sue hefur þrjátíu daga til að yfirgefa landið en allt er nú undir Vinnumálastofnun komið hvort að Kyana Sue geti Lesa meira