fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

kvótakóngur

Danskur kvótakóngur dæmdur til að greiða 1,1 milljarð í sekt – 3,2 milljarðar gerðir upptækir

Danskur kvótakóngur dæmdur til að greiða 1,1 milljarð í sekt – 3,2 milljarðar gerðir upptækir

Eyjan
20.12.2021

Á föstudaginn var danski kvótakóngurinn Henning Kjeldsen dæmdur til að greiða 54 milljónir danskra króna, sem svarar til um 1,1 milljarðs íslenskra króna, í sekt fyrir brot á fiskveiðilöggjöfinni. Auk þess voru 162,5 milljónir, sem svarar til um 3,2 milljarða íslenskra króna, gerðar upptækar í ýmsum fyrirtækjum Kjeldsen. Kjeldsen, sem er 58 ára, var ekki sáttur við dóminn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af