fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

kvörtun

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Fréttir
06.05.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi sagt konu upp störfum eftir að hún kvartaði yfir því að vera á lægri kjörum en eðlilegt gæti talist og vildi meina að um væri að ræða mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar og þjóðernisuppruna. Krafðist konan leiðréttingar á kjörum sínum en var sagt upp Lesa meira

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Fréttir
15.03.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Kvartaði hann yfir því að embætti landlæknis hefði miðlað persónuupplýsingum hans til félagasamtaka, sem höfðu komið ábendingum á framfæri við embættið um meðferð sjúklinga á því sviði Landspítalans sem maðurinn starfaði á, einkum með því að upplýsa samtökin um að hann væri Lesa meira

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fréttir
25.02.2024

Á vef Umboðsmanns Alþingis nú fyrir helgi kom fram að embættið hafi óskað eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun og Fangelsinu Litla-Hrauni um myndbandsupptökur úr öryggisklefum og meðhöndlun þeirra. Tilefnið var að tilteknum upptökum hafði verið eytt þegar embættið bað um aðgang að þeim vegna kvörtunar sem því hafði borist. Það er ekki tilgreint nánar hvers eðlis Lesa meira

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Eyjan
23.07.2020

Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, lagði í gær fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna „misnotkunar Landsvirkjunar á yfirburðastöðu fyrirtækisins gegn ISAL“. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í tilkynningu frá Rio Tinto segi að ef Landsvirkjun láti ekki „af skaðlegri háttsemi sinni“ eigi fyrirtækið ekki annarra kosta völ en að íhuga að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af