fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kvöldmatur

Svona býrðu til Pad Thai

Svona býrðu til Pad Thai

Matur
29.01.2019

Pad Thai er mjög vinsæll réttur en það er ekkert mál að vippa honum upp heima við. Hér er skotheld uppskrift sem allir ættu að geta fylgt. Pad Thai Sósa – Hráefni: 3 msk. sojasósa 2 msk. ostrusósa 1 msk. hvítvínsedik 1 msk. sykur Önnur hráefni: 150 g kjúklingur, skorinn í bita (eða annað prótein) Lesa meira

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn

Matur
28.01.2019

Það er mánudagur sem þýðir að við á matarvefnum erum búin að setja saman hugmynd að vikumatseðlinum sem gæti linað þjáningar einhverra. Mánudagur – Rækjuréttur með valhnetum Uppskrift af Delish Hráefni: 1 bolli vatn 1 bolli sykur 1 bolli valhnetur 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 2 stór egg, þeytt 1 bolli maíssterkja grænmetisolía Lesa meira

Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum

Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum

Matur
25.01.2019

Pítsa er helgarmatur hjá mörgum en hér er á ferð einstaklega einföld útgáfa sem þarf litla fyrirhöfn. Mexíkósk pítsa Hráefni: 450 g nautahakk 2 msk. taco krydd salt og pipar 6 meðalstórar tortilla-kökur 1½ bolli baunakássa úr dós 1½ bolli rifinn ostur ½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt 2 vorlaukar, þunnt skornir ¼ bolli svartar Lesa meira

Kjötbollurnar sem bjarga kvöldinu

Kjötbollurnar sem bjarga kvöldinu

Matur
24.01.2019

Þessar kjötbollur eru umvafðar dásamlegri pestósósu, en ekki skemmir fyrir að þær eru bæði ketóvænar og glútenfríar. Kjötbollur í pestósósu Kjötbollur – Hráefni: 450 g kalkúnahakk 1 egg ¼ bolli ferskt basil + meira til að skreyta með 2 tsk. ítalskt krydd 2 tsk. ferskur hvítlaukur, smátt saxaður 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn ½ tsk. sjávarsalt Lesa meira

Grillaður Bruschetta-kjúklingur sem slær öll met

Grillaður Bruschetta-kjúklingur sem slær öll met

Matur
22.01.2019

Ertu hugmyndasnauð/ur þegar kemur að kvöldmatnum? Hér kemur svarið. Bruschetta-kjúklingur Hráefni: 4 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu salt og pipar 1 tsk. ítalskt krydd eða þurrkað oreganó 4 kjúklingabringur 3 tómatar, saxaðir 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. ferskt basil, saxað 4 sneiðar mozzarella ostur rifinn parmesan ostur Aðferð: Blandið olíu, helmingnum af sítrónusafanum, Lesa meira

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Matur
21.01.2019

Enn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni

Matur
19.01.2019

Þessi réttur er einstaklega einfaldur en stútfullur af hollustu og fallegur á litinn. Fullkominn helgarmatur. Kjúklingaréttur Hráefni: 1 msk. ólífuolía 500 g kjúklingabringur salt og pipar 1/4 bolli balsamic edik 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 pakki kirsuberjatómatar, skornir í helminga 2 msk. fersk basil, saxað 4 sneiðar mozzarella ostur Aðferð: Hitið olíuna í stórri pönnu Lesa meira

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Matur
18.01.2019

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar. „Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af