Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara
MaturKetó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira
Kjúklingur í pylsubrauði: Einfaldur, víetnamskur réttur
MaturOft þegar maður heilsteikir kjúkling eða kaupir hann tilbúinn úti í búð á maður einhvern afgang, sem tilvalið er að nota næsta dag – til dæmis í þennan einfalda rétt. Kjúklingur í pylsubrauði Hráefni: ¼ bolli edik 1 tsk. sykur ½ tsk. salt 1 gulrót, rifin í strimla 4 pylsubrauð 1/3 bolli mæjónes 1 agúrka, Lesa meira
Stórfurðuleg súpa sem svínvirkar
MaturHamborgarar eru vinsæll matur, en hér er á ferð súpa sem endurgerir hamborgara í súpuformi. Hamborgarasúpa Hráefni: 1 msk. ólífuolía 450 g nautahakk salt og pipar 1 laukur, saxaður 2 meðalstórar kartöflur, skornar í teninga 2 meðalstórar gulrætur, þunnt skornar 2 sellerístilkar, þunnt skornir 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. tómatpúrra 4 bollar kjúklingasoð 1 Lesa meira
Guðrún Sóley eldar Sóða Jóa: „Þetta á að vera svolítið sóðalegt“
MaturFjölmiðlakonan Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur verið vegan í um þrjú ár og gaf á síðasta ári út matreiðslubókina Grænkerakrásir sem vakið hefur mikla lukku. Guðrún Sóley er, eins og gefur að skilja, mikill matgæðingur, en leggur mikið upp úr því að hafa mat bragðsterkan og safaríkan, eins og fram kemur í viðtali í Íslandi í Lesa meira
Ofurfæða stelur senunni í þessum einfalda rétti
MaturSýnt hefur verið fram á ágæti túrmeriks margoft, en það getur til dæmis minnkað bólgur, verið gott fyrir heilann og dregið úr áhættu á hjartasjúkdómum. Túrmerik spilar einmitt stórt hlutverk í þessum einfalda kjúklingarétti sem tekur aðeins hálftíma að elda. Túrmerik kjúklingur Hráefni: 1 msk. kókosolía 1 laukur, saxaður 2 msk. ferskt túrmerik (hægt að Lesa meira
Einfalt og litríkt pasta sem allir geta gert
MaturNokkur hráefni og kvöldmaturinn er klár. Þennan pastarétt geta allir gert. Brokkolí- og skinkupasta Hráefni: 1 brokkolíhaus 450 g pasta 1/4 bolli ólífuolía 3 hvítlauksgeirar, skornir þunnt 340 g reykt skinka 1/4 bolli parmesan ostur, rifinn salt og pipar Aðferð: Sjóðið pastað í saltvatni þar til það er næstum því tilbúið. Skerið brokkolí í bita Lesa meira
Kvöldmaturinn klár á korteri: Pestó-lax sem bætir og kætir
MaturOft er enginn tími til að elda kvöldmatinn en hér er á ferð réttur sem er tilbúinn á fimmtán mínútum og sérlega gómsætur. Pestó-lax Hráefni: 4 laxaflök 4–6 msk. grænt pestó 3 msk. brauðrasp 3 msk. parmesan ostur, rifinn ólífuolía 300 g strengjabaunir Aðferð: Hitið ofninn í 230°C. Setjið flökin í eldfast mót með roðið Lesa meira
Þessi kóreski réttur á eftir að breyta lífi þínu
MaturKóreskur matur er afar bragðsterkur og ljúffengur, en hér er á ferð einfaldur réttur sem yljar manni svo sannarlega á köldum vetrarkvöldum. Kóreskt bulgogi Hráefni: 1 msk. sesamolía 2 laukar, saxaður 6 bollar ferskt salat, til dæmis kál og gulrætur, rifið niður 1,4 kg nautahakk 1 hvítlaukur, smátt saxaður eða 1 msk hvítlaukskrydd 2 tsk. Lesa meira
Enginn tími til að elda? Þessar pítsusamlokur bjarga málunum
MaturQuesadilla er dásamlegur réttur, stútfullur af osti og yndisauka. Hér eru mjög einföld útgáfa af þessum vinsæla rétti sem minnir um margt á pítsu. Ekki skemmir fyrir að það tekur enga stund að töfra þetta fram. Pítsa quesadilla Hráefni: tortilla-pönnukökur pítsasósa rifinn ostur álegg að eigin vali – til dæmis skinka, pepperóní eða grænmeti. Aðferð: Lesa meira
Kjúklingaspjót í óviðjafnanlegri marineringu
MaturÞessi réttur er ansi sumarlegur, enda tilvalinn á grillið, en um er að gera að gæða sér á honum þegar frostið nístir inn að beini. Kemur manni alltaf í gott skap. Kjúklingaspjót Kjúklingur – Hráefni: safi úr 1 sítrónu 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. þurrkað oreganó 1 tsk. þurrkað timjan ½ Lesa meira