Kvöldmaturinn klár á tólf mínútum: Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt
MaturÞað er oft ansi mikill höfuðverkur að reyna að finna út úr því hvað maður ætlar að hafa í kvöldmat. Hér er réttur sem leysir öll slík vandamál og er líka einstaklega fljótlegur. Kúskús-salat Hráefni: 1¼ bolli kúskús 315 ml sjóðandi vatn 1 grænmetisteningur, mulinn 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 tsk. þurrkað kóríander 400 g Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar
MaturVið tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira
Gómsætur sverðfiskur sem tekur enga stund að elda
MaturSverðfiskur er einstaklega bragðgóður fiskur, en þessi réttur tekur enga stund og krefst aðeins nokkurra hráefna. Sverðfiskur með tómötum Hráefni: 3 msk. ólífuolía 3 sverðfiskssteikur salt og pipar 2 pakkar kirsuberjatómatar, skornir í helminga ¼ bolli rauðlaukur, smátt saxaður 3 msk. fersk basil, smátt saxað safi úr ½ sítrónu Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Hitið Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn
MaturÖnnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira
Kvöldmaturinn klár á korteri: Rækjuréttur sem slær öll met
MaturErtu algjörlega andlaus þegar kemur að kvöldmatnum? Þá er þessi réttur málið, en það tekur aðeins korter að útbúa hann. Kung Pao-rækjur Hráefni: hnetuolía (eða önnur olía) 2 tsk. kasjúhnetur, saxaðar 150 g risarækjur, hreinsaðar 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. ferskt engifer, smátt saxað 1/2 tsk. chili flögur 1/4 tsk. piparkorn, möluð 4 vorlaukar, Lesa meira
Kasjúkjúklingur með blómkálshrísgrjónum
MaturÞessi réttur er afskaplega bragðgóður, svo ekki sé minnst á hve ofureinfaldur hann er. Kasjúkjúklingur Hráefni: 1 blómkálshaus, skorinn smátt 2 msk. sesamolía salt ¼ „sweet“ chili-sósa 3 msk. sojasósa 1 msk. Sriracha 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður safi úr 1 súraldin 2 rauðar paprikur, skornar í sneiðar 1 stór kúrbítur, skorinn í hálfmánasneiðar 450 g Lesa meira
Kjúklingaréttur sem inniheldur aðeins 300 kaloríur
MaturÞessi réttur er einstaklega bragðgóður og hentar vel þeim sem telja hitaeiningar, en í hverjum skammti eru aðeins 313 hitaeiningar. Apríkósu kjúklingur Hráefni: 1 msk. ólífuolía 4 kjúklingalæri ¾ tsk. salt ¾ tsk. pipar ½ bolli kjúklingasoð ¼ bolli apríkósusulta 1 msk. Dijon sinnep 2 bollar gulrætur, smátt skornar 4 tsk. fersk salvía, söxuð 1 Lesa meira
Ketó-kjúlli sem svíkur engan
MaturKetó-mataræðið er gríðarlega vinsælt þessi dægrin. Hér er frábær kjúklingaréttur sem gleður bragðlaukana. Ketó-kjúlli í rjómasósu Hráefni: 1 msk. ólífuolía 4 kjúklingabringur salt og pipar 1 tsk. þurrkað oreganó 3 msk. brætt smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 1/2 bolli kirsuberjatómatar 2 bollar spínat 1/2 bolli rjómi 1/4 bolli rifinn parmesan ostur sítrónubátar Aðferð: Hitið Lesa meira
Korter í kvöldmat: Kjúklingur og kúskús
MaturMaður er enga stund að vippa upp þessum litríka og bragðgóða rétti. Algjör snilld þegar maður er hugmyndalaus í kvöldmatarhugleiðingum. Kjúklingur og kúskús Hráefni: 500 g kjúklingur, skorinn í bita 1 chorizo-pylsa, þunnt skorin 1 laukur, smátt skorinn 2 tsk. hvítlaukur, smátt saxaður 3 msk. paprikuduft 1 rauð paprika, smátt skorin 1 bolli grænar baunir, Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem kunna ekkert í eldhúsinu
MaturEnn á ný er komin glæný vika og því þarf að huga að blessuðum kvöldmatnum. Hér eru nokkrar skotheldar uppskriftir sem slá í gegn. Mánudagur – Fiskur á spínatbeði Uppskrift af Skinny Taste Hráefni: 4 flök af hvítum fiski 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 1 bolli rauð paprika, söxuð 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 250 Lesa meira