fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Kvöldmatur

Geggjaður grænmetisborgari með jarðarberjum

Geggjaður grænmetisborgari með jarðarberjum

Matur
19.03.2019

Heimagerðir borgarar eru alltaf betri – og af öllum er þessi langbestur. Grænmetisborgari með jarðarberjum er einstaklega sparilegur og svo gómsætur. Uppskrift: Hamborgarabrauð (engin fræ) Rösti-kartafla 1/2 Camembert-ostur Rauðlaukur Klettasalat Jarðarber Sulta Sýrður rjómi Aðferð: Skerðu jarðarber og rauðlauk í sneiðar. Skolaðu klettasalatið og settu til hliðar. Steiktu rösti-kartöflu í olíu og kryddaðu með salti Lesa meira

Þetta borða flugmenn í kvöldmat

Þetta borða flugmenn í kvöldmat

Matur
19.03.2019

Matgæðingurinn María Gomez á paz.is töfrar fram hvern dýrindisréttinn á fætur öðrum, en í nýlegri færslu gefur hún uppskrift að kvöldmati flugmanna. „Hér er um að ræða dásamlega uppskrift að asískum fiskrétt sem er bara aðeins of góður. Uppskriftina fékk ég hjá elskulegri vinkonu minni Rúnu sem er bæði gift flugmanni og á son sem Lesa meira

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Matur
12.03.2019

Kjöthleifur er mjög vinsæll í minni fjölskyldu þannig að þegar að ég byrjaði á ketó mataræðinu var þetta enn ein fjölskylduuppskriftin sem ég breytti örlítið til að gera ketó. Þessi kjöthleifur er brjálæðislega góður, en með honum ber ég fram blómkálstrítla sem eru alveg eins og djúpsteiktar parísarkartöflur. Algör veisla en samt svo auðvelt. Hleifurinn Lesa meira

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Matur
11.03.2019

Ný vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira

Berglind býður upp á óvenjulega en ómótstæðilega pítsu: „Þið bara verðið að prófa þessa samsetningu“

Berglind býður upp á óvenjulega en ómótstæðilega pítsu: „Þið bara verðið að prófa þessa samsetningu“

Matur
08.03.2019

Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar og deilir með lesendum dásamlegri döðlupítsu fyrir helgina. „Eftir að ég smakkaði pizzu með döðlum í fyrsta skipti var ekki aftur snúið! Það sem þær fara vel með rjómaosti, pepperoni og rauðlauk, þið bara verðið að prófa þessa samsetningu. Líka þið sem eruð ekkert sérstaklega mikið fyrir Lesa meira

Sjáið myndbandið: Breytið skyndinúðlum í hamborgarabrauð

Sjáið myndbandið: Breytið skyndinúðlum í hamborgarabrauð

Matur
06.03.2019

Skyndinúðlur eru vinsælar, enda afar einfalt og fljótlegt að útbúa þær. Það er hins vegar hægt að búa til svo margt sniðugt úr skyndinúðlum, eins og til dæmis þessa hamborgara. Horfið á myndbandið til að sjá hvernig skyndinúðlum er breytt í hamborgarabrauð og lesið uppskriftina fyrir neðan myndbandið. Skyndiborgarar Hráefni: salt 2 skyndinúðlupakkar 2 stór Lesa meira

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Matur
05.03.2019

Við ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Matur
01.03.2019

Ég viðurkenni að ég hef verið virkur KFC aðdáandi til margra ára, svo mikið að ég vann þar í gamla daga. Síðustu jól voru fyrstu jólin í ansi mörg ár þar sem önnur hver máltíð fjölskyldunnar í miðjum jólaundirbúningi samanstóð ekki af KFC góðgæti. Svo þægilegt ekki satt? Ef þeir gæfu út klippikort á KFC Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af