Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki
MaturVið á matarvefnum erum búin að birta ógrynni af uppskriftum frá opnun matarvefsins á síðari hluta seinasta árs. Því ákváðum við að taka saman vikumatseðil sem inniheldur aðeins langvinsælustu uppskriftirnar á matarvefnum frá stofnun hans – allar í einum pakka. Ketó kemur mikið fyrir sem og kjúklingur, en vonandi gefa þessar uppskriftir ykkur hugmyndir fyrir Lesa meira
Þessar sóðalegu pylsur eiga eftir að bjarga föstudagskvöldinu
MaturÞað er föstudagskvöld og um að gera að gera vel við sig í mat og drykk. Þessar „Sloppy Joe“-pylsur eru sóðalega góðar – fullkominn huggunarmatur. Sloppy Joe-pylsur Hráefni: 1 meðalstór rauðlaukur, þunnt skorinn 2 msk. ólífuolía 650 g nautahakk 170 g tómatpúrra 1 msk. Worcestershire sósa 1 bolli Coca Cola ½ bolli vatn ½ bolli Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu
MaturVeðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira
Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti
MaturHér kemur mín uppskrift að ketó kjúklingaböku – fullkominn huggunarmatur og frábær fjölskylduveisla á sunnudegi. Ketó kjúklingabaka Hráefni: 7-800 g kjúklingur, bringur eða læri skorin í teninga eða bara afgangskjúlli niðurrifinn 10 beikonsneiðar, steiktar og skornar í bita (má sleppa) 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar soðið blómkál 4-5 sellerístilkar, skornir í ca. 1 cm Lesa meira
Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar
MaturÞað er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira
Ketókroppar athugið: Fiskréttur sem slær öllu við
MaturHér er ég með fiskrétt í ofni sem slær öllu við. Hann sameinar fimm af mínum uppáhaldshráefnum, sem eru fiskur, blómkál, rjómi, ostur og leynigesturinn er…Frank‘s Hot Sauce. Ég get drukkið þessa sósu, þó ég mæli samt ekki með því, en það besta er að hún inniheldur engin kolvetni. Þessi réttur er byggður á gamalli Lesa meira
Nafnið er ekki fallegt en rétturinn er æði
MaturVið rákumst á rétt sem heitir einfaldlega ketó krakkkjúklingur á vefsíðunni Delish. Það finnst okkur frekar hræðilegt nafn fyrir svo góðan rétt og ætlum við því að endurskíra hann og kalla hann einfaldlega ketó kjúlli sem engan svíkur. Ketó kjúlli sem engan svíkur Hráefni: 1/2 bolli kjúklingasoð 1 msk. þurrkuð steinselja 2 tsk. þurrkað dill Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn
MaturVeturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira
Ef þetta er ekki helgarmatur þá vitum við ekki hvað er það
MaturÞessi bjórkássa slær alltaf í gegn á mínu heimili, enda er hún stútfull af bragði og dásamlegu kjöti og grænmeti. Það er einfalt að útbúa kássuna og eldhúsið fyllist af unaðslegum ilm. Bjórkássa Hráefni: 2 msk. ólífuolía 1,2 kg nautakjöt, skorið í bita 2 laukar, skornir smátt 225 g beikon, skorið í bita 5 hvítlauksgeirar, Lesa meira
Dásamlegur parmesan- og sítrónukjúklingur
MaturVeturinn er kominn enn á ný og því fannst okkur tilvalið að deila dásamlegri uppskrift að kjúklingarétti sem hressir, bætir og kætir í skammdeginu. Parmesan- og sítrónukjúklingur Hráefni: ½ bolli hveiti ¾ bolli parmesan, rifinn 1 tsk. hvítlaukskrydd börkur af ½ sítrónu salt og pipar 3 kjúklingabringur 2 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 2 hvítlauksgeirar, Lesa meira