fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Kvöldmatur

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Matur
13.05.2019

Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Matur
10.05.2019

Mamma gaf mér uppskrift að túnfisksalati, dúllan sem hún er, en það hefur aldeilis slegið í gegn hjá fjölskyldunni. Það er súper einfalt og gott – Ora chili túnfiskur, mæjó og egg, ekkert annað. Chili túnfiskurinn er svo bragðmikill að það þarf ekkert að krydda þetta meira. Salatið er svo gott að ég gæti borðað Lesa meira

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði

Matur
09.05.2019

Við urðum að deila þessum rækjurétti með lesendum matarvefsins, en uppskriftina fundum við á vef Delish. Þvílíkur unaður sem þessi réttur er og einstaklega einfaldur. Dásamlegur rækjuréttur Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 3 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga 3 bollar spínat ½ Lesa meira

Þú trúir því ekki hvert leynihráefnið er í þessum sjúku kjúklingavængjum

Þú trúir því ekki hvert leynihráefnið er í þessum sjúku kjúklingavængjum

Matur
08.05.2019

Margir eru búnir að draga fram grillin, en þessir kjúklingavængir af vefsíðunni Taste of Home eru tilvaldir í matarboðið. Um er að ræða dúnmjúka og dásamlega kjúklingavængi en leynihráefnið er ótrúlegt – nefnilega gosdrykkurinn kók. Kók kjúklingavængir Hráefni: 1,4 kg kjúklingavængir 1 bolli „hot sauce“ 350 ml kók 1 msk. sojasósa ¼ tsk. cayenne pipar Lesa meira

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
06.05.2019

Í þessari viku vildum við að vikumatseðillinn væri fullur af einfaldleika, enda um að gera að nýta allar sólarglætur sem gefast. Þessir fimm réttir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að þurfa aðeins fimm hráefni eða minna, en í hráefnatalninguna teljum við ekki með salt og pipar, sem er gefið að þurfi í flesta rétti. Lesa meira

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Matur
29.04.2019

Ný vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Matur
24.04.2019

Við á matarvefnum elskum nýjar tegundir af kjötbollum, til að mynda þessar sem við rákumst á á vef Delish. Virkilega bragðgóðar kjötbollur sem erfitt er að standast. Kjötbollur Hráefni: 450 g nautahakk ½ bolli brauðrasp 4 vorlaukar, skornir þunnt 1 egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 tsk. engifer, saxað eða rifið 1 tsk. sesamolía salt Lesa meira

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Matur
20.04.2019

Við fundum þessa dásamlegu uppskrift á vefnum lambakjot.is og bara urðum að leyfa fleirum að njóta þessarar dýrðar. Hægeldað lambalæri í smjöri með hvítlauk, kryddjurtum og kryddjurta-béarnaise sósu Hráefni: 1 lambalæri, helst án lykilbeins 500 g smjör 6 tímíangreinar 6 rósmaríngreinar 5 hvítlauksgeirar, gróft saxaðir 1½ tsk. nýmalaður pipar 1 stór poki með rennilás (zip Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Mexíkóskt kjúklingapasta sem rífur í

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Mexíkóskt kjúklingapasta sem rífur í

Matur
18.04.2019

Þessa uppskrift fundum við á vefsíðunni Delish, en um er að ræða mjög einfaldan kvöldmat sem rífur svo sannarlega í. Mexíkóskt kjúklingapasta Hráefni: 350 g spagettí 1 msk. ólífuolía 450 g kjúklingabringur, skornar í bita salt og pipar 1 stór laukur, skorinn í hálfmána 2 paprikur, skornar í sneiðar 1 msk. chili krydd 1 msk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af