Taco tómatar sem bjarga kvöldinu – Uppskrift
MaturÞó það geti verið gaman að dunda sér í eldhúsinu er maður kannski ekki alltaf til í það. Hér er á ferð einstaklega einföld uppskrift af vefnum Delish sem má nota sem kvöldmat eða meðlæti með einhverju öðru. Taco tómatar Hráefni: 1 msk. ólífuolía 340 g nautahakk 1 meðalstór laukur, saxaður 1 pakki taco kryddblanda Lesa meira
Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
MaturÞað gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira
Humarlokan sem enginn getur staðist – Þessa uppskrift viltu geyma
MaturÞað hefur líklegast ekki farið framhjá lesendum matarvefsins að við erum mjög hrifin af uppskriftavefnum Delish. Þessa uppskrift að humarlokum er að finna þar, en þessi réttur er gjörsamlega ómótstæðilegur. Humarloka Hráefni: 340 g humarhalar, hreinsaðir, soðnir og skornir í bita 55 g smjör 4 pylsubrauð 2 msk. ferskur graslaukur, saxaður salt og pipar sítrónubátar, Lesa meira
Ketó fiskrétturinn sem ærir matargesti: „Það er slegist um þetta“
MaturÉg reyni oftast að byrja vikuna á fiski, en þessar fiskirúllettur slá alltaf í gegn á heimilinu. Það verður uppi fótur og fit þegar ég bý þetta til og allir mæta í mat – tengdadæturnar setja sig í stellingar og það er slegist um fiskirúlletturnar. Fiskirúllettur Hráefni: 1 kg af ýsu/þorski, soðinn og kældur áður Lesa meira
Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó
MaturÞað eru margir á hinu svokallaða ketó mataræði. Það vill hins vegar oft gerast þegar að fólk tileinkar sér nýjar venjur að matseðillinn verður heldur einhæfur. Þetta ketó salat er því æðislegt uppbrot á hefðbundnum ketó matseðli, en uppskriftin er fengin af síðunni Delish. Ketó salat Hráefni: 3 brokkolíhausar, skornir í litla bita 2 gulrætur, Lesa meira
Rétturinn sem tryllir mannskapinn – Þessa uppskrift þarf að geyma
MaturÞað er komið sumar og sól í heiði skín, allavega í höfuðborginni. Þá er um að gera vel við sig í mat og drykk, en þessi rækju taco réttur er gjörsamlega óviðjafnanlegur. Uppskriftina að honum fundum við á vefnum Delish, sem er í sérstöku uppáhaldi. Rækju taco Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar 1½ msk. cajun Lesa meira
Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir
MaturÁ vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af dásamlegum uppskriftum – þar á meðal að einstaklega einföldu og gómsætu kartöflusalati sem tekur enga stund að útbúa. Grískt sumarsalat Sósa – Hráefni: 2 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. Dijon sinnep ¼ bolli ólífuolía ½ rauðlaukur, þunnt skorinn salt og pipar Salatið – Hráefni: 3 bollar kjúklingabitar, Lesa meira
Fimm réttir sem klikka ekki á grillinu í sumar
MaturVeðurblíðan leikur við okkur og margir búnir að draga fram grillin. Því ákváðum við að setja saman matseðil með fimm æðislegum réttum sem eru fullkomnir á grillið. Mánudagur – Grillaður lax með hunangssinneps sósu Uppskrift af The Foodie and the Fix Hunangssinneps sósa – Hráefni: 55 g smjör ¼ bolli hunang ¼ bolli bragðsterkt sinnep Lesa meira
Ketó-réttur sem slær öll met: „Sumarið komið á diskinn“
MaturHér er á ferð gómsætur réttur sem er fullkominn fyrir ketóliða sem vilja gera vel við sig í sumar. Barbecue bringusteik Kjöt – Hráefni: 3 kg bringusteik/brisket pakki af beikoni eða nóg til að klæða steikina Kryddhjúpur – Hráefni: 2 msk. gullin sæta (sukrin/monkfruit) 1½ tsk. paprika 1 tsk. reykt paprika 1 tsk. cumin 1 Lesa meira
Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega
MaturMatseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira