Þið trúið því ekki að þetta lasagna sé ketó
MaturVið rákumst á þessa uppskrift að ketó lasagna á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með öllum ketóliðunum þarna úti. Ketó lasagna Pastaplötur – Hráefni: 225 g rjómaostur 3 stór egg 2 bollar rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan ostur salt og pipar Fylling – Hráefni: 1 msk. ólífuolía 1/2 laukur, saxaður 3 Lesa meira
Súpan sem gerir góðan dag enn betri – Uppskrift
MaturÞegar kólnar í veðri er fátt betra en að ylja sér með góðri súpu. Við rákumst á þessa uppskrift að gulrótar- og kóríandersúpu á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með lesendum. Gulrótar- og kóríandersúpa Hráefni: 900 g gulrætur, skornar í litla bita 4 msk. ólífuolía 1 tsk. þurrkaður kóríander salt og pipar Lesa meira
Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu
MaturÁ vafri okkar um netið fundum við þessa æðislegu uppskrift að ítalskri fiskikássu með polenta-graut á matarsíðunni Epicurious. Við bara urðum að deila uppskriftinni með okkur því hér er á ferð fullkomin haustréttur. Ítölsk fiskikássa Hráefni: 450 g hvítur fiskur, skorinn í bita salt og pipar 1 msk. nýkreistur sítrónusafi 1 msk. rauðvínsedik ½ tsk. Lesa meira
Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur
MaturVið rákumst á þessa uppskrift á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með ykkur. Rækjupasta Hráefni: 340 g spagettí 2 msk ólífuolía 680 g rækjur, hreinsaðar ¾ tsk salt ½ tsk pipar 6 msk nýkreistur sítrónusafi 2 msk smjör 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 225 g rjómaostur ¼ bolli steinselja, söxuð Aðferð: Sjóðið spagettí samkvæmt Lesa meira
Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“
MaturFyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira
Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?
MaturKetó mataræðið virðist ekki vera á undanhaldi, enda hafa margir náð góðum árangri með að bæta lífsstíl sinn á mataræðinu. Það er ýmislegt hægt að elda á ketó en þessi réttur hér fyrir neðan er gjörsamlega að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu. Þessum rétt er best lýst sem ketópítsuvöfflu, en uppskriftin er fengin af Lesa meira
Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
MaturNú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira
Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“
MaturHér er enn ein dásemdin úr minni æsku – algjört ketó hnossgæti. Þetta er einn af mínum uppáhaldsréttum og algjört sælgæti. Þessi uppskrift kemur frá mömmu, eins og svo margt, og réttur sem ég var alin upp við. Rétturinn heitir Chow Chow og er borinn fram með grænum grjónum – hann gerist ekki meira ketó. Lesa meira
Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma
MaturTaco er einstaklega þægilegur matur sem hentar ungum sem öldnum. Þessa taco-uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og er þessi réttur hreint út sagt gómsætur. Hann hentar hins vegar ekki fyrir yngstu kynslóðina nema með nokkrum breytingum. Rækju-taco Rækjur – Hráefni: 3 msk. sojasósa 2 msk. ljós púðursykur 2 msk. viskí 1 msk. sinnep 1 Lesa meira
Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár
MaturÞennan rétt fundum við á bloggsíðunni The Oven Light og féllum algjörlega fyrir honum. Fullkominn kvöldmatur þegar aðeins er farið að kólna og dimma. Huggunarrétturinn Hráefni: 2-3 kjúklingabringur 2½ bolli ósoðin, brún hrísgrjón 1 bolli salsa sósa 115 g rjómaostur 2 msk. taco kryddblanda 425 g svartar baunir 450 g rifinn ostur salt og pipar Lesa meira