fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024

Kvöldmatur

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu

Matur
12.11.2019

Á vafri okkar um netið fundum við þessa æðislegu uppskrift að ítalskri fiskikássu með polenta-graut á matarsíðunni Epicurious. Við bara urðum að deila uppskriftinni með okkur því hér er á ferð fullkomin haustréttur. Ítölsk fiskikássa Hráefni: 450 g hvítur fiskur, skorinn í bita salt og pipar 1 msk. nýkreistur sítrónusafi 1 msk. rauðvínsedik ½ tsk. Lesa meira

Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“

Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“

Matur
15.10.2019

Fyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?

Matur
18.09.2019

Ketó mataræðið virðist ekki vera á undanhaldi, enda hafa margir náð góðum árangri með að bæta lífsstíl sinn á mataræðinu. Það er ýmislegt hægt að elda á ketó en þessi réttur hér fyrir neðan er gjörsamlega að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu. Þessum rétt er best lýst sem ketópítsuvöfflu, en uppskriftin er fengin af Lesa meira

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Matur
11.09.2019

Nú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Matur
22.08.2019

Taco er einstaklega þægilegur matur sem hentar ungum sem öldnum. Þessa taco-uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og er þessi réttur hreint út sagt gómsætur. Hann hentar hins vegar ekki fyrir yngstu kynslóðina nema með nokkrum breytingum. Rækju-taco Rækjur – Hráefni: 3 msk. sojasósa 2 msk. ljós púðursykur 2 msk. viskí 1 msk. sinnep 1 Lesa meira

Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár

Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár

Matur
15.08.2019

Þennan rétt fundum við á bloggsíðunni The Oven Light og féllum algjörlega fyrir honum. Fullkominn kvöldmatur þegar aðeins er farið að kólna og dimma. Huggunarrétturinn Hráefni: 2-3 kjúklingabringur 2½ bolli ósoðin, brún hrísgrjón 1 bolli salsa sósa 115 g rjómaostur 2 msk. taco kryddblanda 425 g svartar baunir 450 g rifinn ostur salt og pipar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af