fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvöldmatur

Settu nokkur hráefni í pott og útkoman er þessi dásamlega súpa

Settu nokkur hráefni í pott og útkoman er þessi dásamlega súpa

Matur
09.10.2018

Haustið og veturinn er tími fyrir góða súpu. Þessi blómkálssúpa er tilvalin í skammdeginu og getur lýst upp dimmustu daga. Blómkálssúpa Hráefni: 1 msk. ólífuolía 1 meðalstór laukur, saxaður 1 hvítlauksgeiri, saxaður 1 stór blómkálshaus, skorinn í litla bita 6 bollar kjúklinga- eða grænmetissoð 3 greinar ferskt timjan 1 lárviðarlauf salt og pipar ¼ bolli Lesa meira

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Matur
08.10.2018

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og hressa sig aðeins við. Þessi nachos-réttur ætti að virka vel í svoleiðis aðstæðum. Hér fyrir neðan er myndband þar sem matreiðslumaður Delish fer yfir Nachos-gerð frá A til Ö, en fyrir neðan myndbandið er uppskriftin, sem er að sjálfsögðu ekki heilög. Skotheldur nachos-réttur Hráefni: Lesa meira

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matur
08.10.2018

Ný vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira

Einföld og klassísk lauksúpa

Einföld og klassísk lauksúpa

Matur
08.10.2018

Ef þú ert aðdáandi franskrar lauksúpu, þá er þetta akkúrat uppskrift fyrir þig. Getur ekki klikkað! Frönsk lauksúpa Hráefni: 4 msk smjör 3 laukar, skornir í þunna hálfmána 2 msk hveiti salt og pipar 1/2 bolli hvítvín 2 bollar kjúklingasoð 4 bollar nautasoð 8 greinar af fersku timjan + meira til að skreyta með 8 Lesa meira

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Matur
07.10.2018

Þessi girnilega uppskrift kemur af vefnum lambakjot.is og ætti að gefa einhverjum innblástur fyrir sunnudagsmatinn. Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús Hráefni: 8 lambaskankarsalt og nýmalaður pipar 2 laukar, skrældir og skornir í báta 1 heill hvítlaukur 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 3–4 rósmaríngreinar eða 1 msk þurrkað rósmarín 3½ dl hvítvín eða mysa Lesa meira

Fullkominn Alfredo-kjúklingur

Fullkominn Alfredo-kjúklingur

Matur
06.10.2018

Margir kannast við kjúkling í Alfredo-sósu, en þessi réttur er tilvalinn kósímatur um helgar. Ekki skemmir fyrir að það er einstaklega einfalt að matreiða hann. Alfredo-kjúklingur Hráefni: 2 msk. ólífuolía 2 kjúklingabringur salt og pipar 1½ bolli nýmjólk 1½ bolli kjúklingasoð 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 225 g Fettuccine-pasta ½ bolli rjómi 1 bolli rifinn parmesan ostur Lesa meira

Ekta djúpsteiktur kjúklingur sem er betri en á KFC: Enginn djúpsteikingarpottur nauðsynlegur

Ekta djúpsteiktur kjúklingur sem er betri en á KFC: Enginn djúpsteikingarpottur nauðsynlegur

Matur
05.10.2018

Auðvitað er ekki til djúpsteikingarpottur á hverju einasta heimili, en það er óþarfi að splæsa í svoleiðis til þess að búa til dásamlegan, stökkan og safaríkan djúpsteiktan kjúkling. Eins og flestir vita er þetta ekki hollasta fæða í heimi, en góð er hún. Fullkominn helgarmatur. Djúpsteiktur kjúklingur Hráefni: 14 kjúklingaleggir, eða 7 leggir og 7 Lesa meira

Hvað er í matinn? Sænskar kjötbollur hitta í mark

Hvað er í matinn? Sænskar kjötbollur hitta í mark

Matur
04.10.2018

Sænskar kjötbollur eru afskaplega gómsætar í kvöldmat og henta vel fyrir allan aldur. Sósan sem fylgir þessum er gjörsamlega geggjuð og við mælum með að þið prófið hana, þó þið eigið ykkar eigin sósuuppskrift fyrir kjötbollur. Sænskar kjötbollur Kjötbollur – Hráefni: 2 sneiðar hvítt brauð án skorpu ¼ bolli mjólk 2 msk. smjör ½ bolli Lesa meira

Matseðill vikunnar: Tómatsúpa, einfaldar quesadilla og æðislegur spagettíréttur

Matseðill vikunnar: Tómatsúpa, einfaldar quesadilla og æðislegur spagettíréttur

Matur
01.10.2018

Það getur reynt á þolinmæðina og sköpunargáfuna að finna eitthvað til að elda á hverju einasta kvöldi vikunnar. Því bryddum við hér upp á vikumatseðli sem gæti kannski létt einhverjum lífið þarna úti. Hér á eftir fylgir einn réttur fyrir hvern virkan dag, en við sleppum því að blása fólki innblástur með helgarmatinn þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af