fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kvöldmatur

Aðdáendur Taco Bell takið eftir: Sósan er algjört lykilatriði í þessum kyngimagnaða rétti

Aðdáendur Taco Bell takið eftir: Sósan er algjört lykilatriði í þessum kyngimagnaða rétti

Matur
28.11.2018

Aðdáendur Taco Bell ættu ekki að láta þennan rétt framhjá sér fara þar sem þessi quesadilla réttur er frábær eftirlíking af quesadilla sem fæst á Taco Bell. Quesadilla Sósa – Hráefni: 1 bolli mæjónes 3 msk. safi úr krukku af jalapeño 3 msk. jalapeño, saxaðir 2 tsk. hvítlaukskrydd 2 tsk. kúmen 2 tsk. paprikukrydd ½ Lesa meira

Kolvetni í algjöru lágmarki: Þið trúið ekki hvað er í þessu pítsadeigi

Kolvetni í algjöru lágmarki: Þið trúið ekki hvað er í þessu pítsadeigi

Matur
26.11.2018

Eins og við höfum sagt frá eru margir sem borða eftir svokölluðu ketó mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Það snýst um að sneiða kolvetni úr mataræðinu að mestu leyti. Hins vegar eru margir sem sakna kolvetnanna, til dæmis pítsu. Hér er hins vegar á ferð pítsabotn sem inniheldur aðeins eitt gramm af kolvetnum en aðalhráefnið í Lesa meira

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matur
26.11.2018

Vikurnar líða hratt og alltaf hvílir sama spurningin á okkur flestum: Hvað á að hafa í matinn? Hér er okkar tillaga að matseðli þessarar viku og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Afgangasúpa með rækjum Uppskrift af 40 aprons Hráefni: 1½ msk. ólífu- eða lárperuolía 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 rauð paprika, Lesa meira

Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
21.11.2018

Ef þú ert ekki búin/n að ákveða hvað er í matinn í kvöld þá mælum við heilshugar með þessum einfalda parmesan kjúklingi sem er tilvalið að bera fram með góðu salati, kartöflum eða bara hverju sem er. Parmesan kjúlli Hráefni: ½ bolli mæjónes ¼ bolli rifinn parmesan ostur 4 kjúklingabringur 4 msk brauðrasp Aðferð: Hitið Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matur
19.11.2018

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið

Hefur þú smakkað Sloppy Joe-borgara? Nú er tækifærið

Matur
14.11.2018

Matgæðingar hafa eflaust heyrt talað um borgarann Sloppy Joe, enda margoft vísað til þessa réttar í sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Borgarinn á rætur að rekja til Bandaríkjanna og var rétturinn fyrst búinn til í byrjun tuttugustu aldarinnar. Síðan þá hefur hann verið geysilega vinsæll vestan hafs en hér er um að ræða rétt sem er afskaplega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af