fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kvöldmatur

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Matur
14.12.2018

Í aðdraganda jóla er tilvalið að eiga fljótlegar uppskriftir á lager, enda um nóg annað að hugsa nokkrum dögum fyrir jól en matargerð. Hér er mjög einföld og fljótleg uppskrift að rétt sem fyllir magann. Pasta með reyktum laxi Hráefni: 450 g spagettí ½ rauðlaukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ bolli hvítvín ¾ bolli Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á tuttugu mínútum: Þetta verður ekki mikið einfaldara

Kvöldmaturinn klár á tuttugu mínútum: Þetta verður ekki mikið einfaldara

Matur
11.12.2018

Þessi rækju- og hrísgrjónaréttur er algjör dásemd og ekki skemmir fyrir að maður er enga stund að búa hann til. Eiga ekki allir tuttugu mínútur aflögu til að elda? Rækju- og hrísgrjónaréttur Hráefni: 1 msk. grænmetisolía 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 gulrætur, smátt skornar 1 græn paprika, smátt skorin 450 g risarækjur, hreinsaðar 3 bollar Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matur
03.12.2018

Það styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira

Humarsúpan sem bjargar sunnudagskvöldinu

Humarsúpan sem bjargar sunnudagskvöldinu

Matur
02.12.2018

Það er dásamlegt að gæða sér á ylvolgri súpu á köldum vetrarkvöldum. Þessi humarsúpa er gjörsamlega ómótstæðileg og getur einfaldlega bjargað kvöldinu. Humarsúpa Hráefni: 4 msk smjör 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 2 gulrætur, smátt saxaðar 2 sellerístilkar, smátt saxaðir salt og pipar 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk tómatpúrra 2 msk hveiti 4 bollar Lesa meira

Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í

Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í

Matur
30.11.2018

Þeir sem elska bragðsterkan mat og vel kryddaðan ættu að prófa þessa uppskrift. Þessi réttur er algjört dúndur, bókstaflega. Sjóðheitur kjúklingaréttur Hráefni: 6 kjúklingalæri 4 kjúklingabringur 2 hvítlauksgeirar, grófsaxaðir 1 tsk. engifer 3 msk. ólífuolía 3 msk. sriracha 1 msk. hrísgrjónaedik ½ msk. sykur ½ msk. fiskisósa 2 tsk. pipar 2 tsk. salt 2 súraldin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af