Gakktu með á vit hinsegin bókmennta í miðborginni
Í kvöld kl. 19 verður skemmtileg ganga um Reykjavík þar sem hinsegin bókmenntir verða í brennidepli. Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur leiðir gönguna. Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur. Mikill áhugi hefur verið á kvöldgöngum sumarsins eins og sást í síðustu göngu sem Borgarbókasafnið stóð fyrir, en þá Lesa meira
Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns
Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga. Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður Lesa meira