Kvöldganga um Vogabyggð – Skipulag nýs hverfis og list í almenningsrými
30.08.2018
Síðasta kvöldganga sumarsins verður um svæðið þar sem brátt rís glæslegt íbúðahverfi í Vogabyggð. Í göngunni verður fjallað um skipulag og væntanlega uppbyggingu á svæðinu þar sem list í almennings rými hefur fengið sérstakan sess. Svæðið er einstaklega staðsett í borginni við ósa Elliðaánna og með útsýni til Esju auk þess sem þar er að Lesa meira
Gengið á slóðum fullveldis
23.08.2018
Á slóðum fullveldis er yfirskrift kvöldgöngu sem Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur mun leiða í kvöld. Gengið verður um miðbæ Reykjavíkur og rifjaðir upp atburðir hins viðburðarríka árs 1918. Ef aðeins eru skoðaðir íslenskir atburðir má helst nefna að hér var þvílíkur fimbulkuldi að veturinn árið 1918 var kallaður frostaveturinn mikli. Sama ár gaus Katla og Lesa meira