fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

kvikusöfnun

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur

Fréttir
27.07.2022

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að það sem sé að gerast í Öskju núna sé að kvika sé að safnast fyrir á tveggja kílómetra dýpi og hafi þetta staðið yfir í eitt ár. Hann segir að eldstöðin geti safnað meiri kviku í sig áður en hún fer að brjótast upp á yfirborðið. Lesa meira

Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu

Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu

Fréttir
26.07.2022

Í fyrradag mældust tveir öflugir skjálftar í Bárðarbungu. Annar upp á 4,4 klukkan 13.23 og hinn upp á 4,9 klukkan 13.45. Minni eftirskjálftar fylgdu síðan í kjölfarið. Skjálfti að þessari stærð var síðast í janúar 2020 og þar áður í janúar 2018. Morgunblaðið hefur eftir Páli Einarssyni, jarðeðlisfræðingi og prófessor emeritus, að þetta sé aðalmerkið um Lesa meira

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Fréttir
30.11.2018

Kvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af