Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur
FréttirMagnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að það sem sé að gerast í Öskju núna sé að kvika sé að safnast fyrir á tveggja kílómetra dýpi og hafi þetta staðið yfir í eitt ár. Hann segir að eldstöðin geti safnað meiri kviku í sig áður en hún fer að brjótast upp á yfirborðið. Lesa meira
Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu
FréttirÍ fyrradag mældust tveir öflugir skjálftar í Bárðarbungu. Annar upp á 4,4 klukkan 13.23 og hinn upp á 4,9 klukkan 13.45. Minni eftirskjálftar fylgdu síðan í kjölfarið. Skjálfti að þessari stærð var síðast í janúar 2020 og þar áður í janúar 2018. Morgunblaðið hefur eftir Páli Einarssyni, jarðeðlisfræðingi og prófessor emeritus, að þetta sé aðalmerkið um Lesa meira
Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos
FréttirKvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara Lesa meira