fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Fókus
10.07.2018

Hér er komin ný viðbót í hinn ágæta Ocean‘s myndabálk og má bæði kalla hana sjálfstætt framhald og í senn óbeina endurræsingu, jafnvel endurgerð. Uppbygging og framvinda er að mörgu leyti lík upprunalegu myndinni (sem í sjálfu sér var endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá sjöunda áratugnum) en hún skartar nýjum og dúndurgóðum leikhópi sem stöllurnar Sandra Lesa meira

Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð

Heimildamyndin Useless fær tvenn verðlaun á franskri kvikmyndahátíð

Fókus
09.07.2018

Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk nýlega tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram árlega í Deauville í Frakklandi. Hlaut myndin silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og sérstaka viðurkenningu frá EcoAct. UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið Lesa meira

Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök

Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök

Fókus
09.07.2018

Framhaldsmyndirnar í seríunni um Júragarðinn eiga það allar sameiginlegt að hverfa langt í skugga þeirrar upprunalegu. Þar tókst glæsilega að tvinna saman poppkornsbíói við sögu af brjáluðum vísindamönnum að leika Guð. Í kjölfarið hafa aðstandendur verið svolítið týndir þegar kemur að þemum og skilaboðum framhaldsmyndanna og er Fallen Kingdom engin undantekning þar. Persónusköpuninni er ábótavant Lesa meira

Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?

Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?

Fókus
09.07.2018

Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira? Ást og maka kannski? Bókaklúbburinn fjallar um fjórar vinkonur á besta aldri sem hittast einu sinni í mánuði í bókaklúbbi. Þegar ein þeirra mætir með þríleikinn um Dorian Grey og 50 gráa skugga hans færist fjör í leikinn og tilfinningar og langanir kvikna hjá vinkonunum, eitthvað sem Lesa meira

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Skjárýnirinn: „Á eftir sjö myndir á topp 250 lista IMDB“

Fókus
08.07.2018

Óskar Örn Árnason er áhugamaður um kvikmyndir og hefur ritað pistilinn Kvikmynd dagsins um árabil en hann má finna á Bíóvefnum. „Ég á það til að grípa í sjónvarpsfjarstýringu eins og gengur og gerist og vel yfirleitt bíómyndir fram yfir þætti. Þó reyni ég að fylgjast með því besta í sjónvarpi en nú nýlega renndi Lesa meira

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Fókus
08.07.2018

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu Lesa meira

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Fókus
07.07.2018

Að sinna foreldrahlutverkinu og fjölskyldulífinu vel, með öllum tilheyrandi hindrunum, getur stundum verið hetjudáðum líkast – eins og snillingurinn Edna Mode mælir. Þessi punktur er ein undirstaða þess hvað það er við Incredibles 2 sem virkar svo vel. Ofar öllu eru báðar Incredibles myndirnar alveg hreint frábærar sögur af viðtengjanlegri (upp að vissu marki…) fjölskyldudýnamík Lesa meira

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Fókus
07.07.2018

Marvel-maskínan heldur áfram göngu sinni þar sem ríkir mikil umhyggja fyrir efninu, taumlaust fjör og mikið sjálfsöryggi gagnvart ruglinu af hálfu aðstandenda. Hér er kominn stórfínn eftirréttur eftir þunga höggið sem Avengers: Infinity War skildi eftir sig fyrir stuttu. Ant-Man and the Wasp skilur ekki mikið eftir sig og má saka hana um heldur þvælda Lesa meira

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Fókus
06.07.2018

Um helgina verður nýjasta myndin um Drakúla og félaga hans forsýnd, en myndin fer í almenna sýningu þann 11. júlí næstkomandi. Langar þig í miða á myndina? Í samstarfi við Senu gefum við 20 miða, 5 fjölskyldur eiga kost á að vinna 4 miða hver. Taktu þátt í þessu lauflétta prófi, deildu niðurstöðunni á Facebook Lesa meira

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Fókus
06.07.2018

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir. Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru: Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk) Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland) Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland) The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar) U-July 22 – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af