Truenorth í tapi – „Við erum ekki samkeppnishæf sem stendur”
Fókus„Reksturinn verður þungur þegar verkefnum fækkar og launin hækka. Hvað á þá að gera?” spyr Leifur B. Dagfinnsson, stjórnarformaður Truenorth. Í samtali við Morgunblaðið tekur hann fram að tekjur fyrirtækisins af vinnu við erlenda kvikmyndagerð hafa hrunið um einn milljarð frá árinu áður, sem hann telur hreinlega lélegt. Leifur segir að ákvörðun Breta að ganga Lesa meira
Húmorslaus stemning í The Happytime Murders: Linar partíbrúður í tímaskekkju
FókusThe Happytime Murders virðist rísa og falla á einni einfaldri (og innantómri) grunnhugmynd. Hún lýsir sér þannig að það sé skilyrðislaust stórfyndið að fylgjast með leikbrúðum blóta, dópa og stunda fleiri ódönnuð dólgslæti. Handritsgerð eða hugmyndaflug með þessum tiltekna húmor fer rakleiðis í aftursætið. Þá stendur í rauninni eftir fátt annað en langdregin sketsamynd sem Lesa meira
Lof mér að falla frumsýnd á föstudag – Raunsæ mynd úr hörðum heimi fíkninnar
FókusNýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Baldvins Z, Lof mér að falla, verður frumsýnd á föstudag, en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá hinni fimmtán ára Magneu (Elín Sif Halldórsdóttir), sem kynnist Stellu (Eyrún Björk Jakobsdóttir), sem er átján ára, og þróar sterkar tilfinningar til hennar. Stella notfærir sér þetta og leiðir Magneu Lesa meira
Harður heimur nýtur sín í Lof mér að falla: Kærkomin árás á foreldrahjartað
FókusFrá upphafi íslenskrar kvikmyndaflóru hefur eymdin verið í ríkjandi burðarhlutverki. Þá fylgir alltaf þessi stimpill að meirihluti okkar framlaga einkennist af litlu öðru en neyslu, erjum, vanlíðan og tilheyrandi ofsadramatík. Tímarnir hafa aðeins verið að breytast. Ýmist upprennandi kvikmyndagerðarfólk hefur lagt það að markmiði að þverbrjóta þessa reglu og sækja í nýja liti úr öskjunni. Lesa meira
Kvikmyndin Undir Halastjörnu frumsýnd 12. október – Byggð á Líkfundarmálinu
FókusUndir Halastjörnu verður frumsýnd 12.október en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi er Ari Alexander Ergis Magnússon. Aðrir framleiðendur eru Friðrik Þór Friðriksson og Kristinn Þórðarson og Leifur Dagfinsson hjá Truenorth. Í aðalhlutverkum eru Pääru Oja, Kaspar Velberg, Atli Rafn Sigurðsson og Tómas Lesa meira
Verndarar vetrarbrautarinnar í straffi
FókusFramtíð Guardians of the Galaxy myndabálksins hefur verið afar óljós á undanförnum vikum, en nú er formlega búið að setja þriðju myndina í ótímabundna biðstöðu eftir brottrekstur leikstjórans James Gunn. Telja margir ólíklegt að myndin verði nokkurn tímann að veruleika upp úr þessu. Ákvörðunin um brottreksturinn var tekin eftir að umdeild tíst leikstjórans komust í Lesa meira
Kvíðakast – Þú veist aldrei hvenær það skellur á
FókusKlikkuð kolsvört kómedía með sex mismunandi sögum sem fléttast saman á stórkostlegan hátt í kvikmynd sem slegið hefur í gegn í Póllandi og hefur verið líkt við hina frábæru kvikmynd Wild Tales. Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið atburða: Lesa meira
5 norrænar kvikmyndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 – Kona fer í stríð er framlag Íslands
FókusÁ alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi nú fyrir stuttu var tilkynnt hvaða fimm kvikmyndir frá Norðurlöndunum fimm (Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018, en þau verða veitt í ár í 15. skiptið. Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru: Ísland: Kona fer í stríð (enskur titill: Woman at Lesa meira
Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa
FókusNíunda og nýjasta kvikmynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, verður frumsýnd eftir tæplega ár og er sögð vera hans stærsta til þessa. Myndin segir nokkrar bransasögur af lífi fræga fólksins í Los Angeles árið 1969. Sagt er að nálgunin verði með ekki ósvipuðu sniði Pulp Fiction að því leyti hvernig ólíkar Lesa meira
Nýja Mulan lifnar við – Óvíst hvort verði sungið í myndinni
FókusFramleiðsla er hafin á kvikmynd um Mulan, leikinni kvikmynd frá Disney sem byggir lauslega á samnefndri verðlaunateiknimynd frá árinu 1998. Rétt eins og upprunalega teiknimyndin er um að ræða kínverska þjóðsögu um unga stríðshetju sem dulbýr sig sem karlmann. Disney birti fyrstu ljósmyndina frá framleiðslu myndarinnar á samfélagsmiðlinum Twitter en þar sést leikkonan Yifei Liu Lesa meira