fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Kvikmyndir

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Fókus
10.09.2018

Starfsfólk Sambíóanna klæddi sig upp sem djöflanunnur í tilefni sérstakrar miðnætursýningar á hryllingsmyndinni The Nun. Þó svo starfsfólkið væri uppklætt eins og djöflanunnur afgreiddi það og þjónaði viðskiptavini bíósins eins og venjulega. Gátu kvikmyndagestir tekið myndir af sér með nunnunum ásamt því að starfsfólkið átti til að birtast í salnum klætt sem djöflanunna. Kvikmyndin The Nun hefur ekki fengið of góða Lesa meira

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Fókus
10.09.2018

Klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið ráðin til starfa fyrir sjónvarpsseríuna Wu Assassins. Streymiveitan Netflix sér um framleiðsluna og mun Elísabet klippa fyrstu tvo þætti seríunnar, en þeir verða tíu samtals. Elísabet greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni, en hún er einn eftirsóttasti klippari landsins og hefur gert garðinn frægan upp á síðkastið með stórvinsælum kvikmyndum Lesa meira

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fókus
10.09.2018

Hvert kvikmyndafyrirtækið á eftir öðru hefur slegist um söguna af fótboltastrákunum sem festust í helli í Taílandi – og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Saga strákanna og þjálfara þeirra hélt heiminum í heljargreipum í sumar og að svo stöddu eru allt að sex útgáfur á forvinnslustigi. Á kvikmyndahátíðinni í Toronto var þó formlega tilkynnt Lesa meira

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli

Fókus
09.09.2018

Lof mér að falla var heimsfrumsýnd á fimmtudagskvöld á kvikmyndahátíðinni í Toronto og voru viðbrögðin ótrúleg. Dómar eru farnir að birtast í Kanada eins og kom fram fyrr í vikunni og eru gagnrýnendur einróma í áliti sínu. „It has a sharp narrative that’s brutal and honest. Everything from the start to the end is a Lesa meira

Margrét hannaði búninga fyrir kvikmynd um Anders Breivik – „Þetta var svolítið mikið“

Margrét hannaði búninga fyrir kvikmynd um Anders Breivik – „Þetta var svolítið mikið“

Fókus
07.09.2018

„Þetta er rosalega áhrifarík mynd og ég get ekki hætt að hugsa um hana,“ segir búningahönnuðurinn Margrét Einarsdóttir, en hún sá um 3.600 búninga fyrir kvikmyndina 22 July sem streymiveitan Netflix framleiðir. Kvikmyndin fjallar um fjöldamorð Anders Behring Breivik í Útey og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum við frábærar viðtökur. Margrét var Lesa meira

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Fókus
07.09.2018

Undir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4. – 13.október og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni. Tvær íslenskar myndir eru á hátíðinni en Lof mér að falla er í sama flokki. Undir Halastjörnu verður svo frumsýnd 12. október hér á landi en Lesa meira

Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur

Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur

Fókus
06.09.2018

Spennuþungin stikla hefur nú verið frumsýnd úr kvikmyndinni Kursk. Um er að ræða nýjustu myndina úr smiðju hins virta danska leikstjóra Thomasar Vinterberg (leikstjóra Festen og Jagten) og segir frá rússneska kafbátnum Kursk sem sökk í kjölfar sprengingar árið 2000. Þá upphófst leit í kappi við tímann til að bjarga 107 manna áhöfninni. Slysið er Lesa meira

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Fókus
05.09.2018

Í kvöld kl. 20 verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildamyndin Söngur Kanemu. Erna Kanema snýr plötum eftir sýninguna. Söngur Kanemu fjallar um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna og tekur brot af henni með sér heim til Íslands. Kanema er 18 ára Lesa meira

Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada

Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada

Fókus
05.09.2018

Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.- 13.október næstkomandi. Þetta er Asíu frumsýning myndarinnar sem leikstýrt er af Baldvin Z.  Lof mér að falla verður hinsvegar heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun 6. september og hér á landi daginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af