fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kvikmyndir

Mamma Mia! Here We Go Again – Boðsmiðaleikur – Vinningshafar

Mamma Mia! Here We Go Again – Boðsmiðaleikur – Vinningshafar

Fókus
22.07.2018

Á þriðjudaginn lögðum við leik fyrir lesendur DV.is þar sem í vinning voru 10 miðar á myndina þar sem hver gildir fyrir tvo. Einng eru í vinning fjórir miðar sem hver gildir fyrir tvo á ABBA-sýninguna í Hörpu þann 27. október. Vinningshafar eru neðangreindir og geta þeir sótt miða sína á skrifstofu DV eftir kl. Lesa meira

Skyscraper: Steini hangir og hrapar

Skyscraper: Steini hangir og hrapar

Fókus
22.07.2018

Í kjölfar velgengni einnar ástsælustu jólahasarmyndar allra tíma, Á tæpasta vaði, fylgdi aragrúi af hressum og vitaskuld misgóðum eftirlíkingum. Við fengum Die Hard á skipi (Under Siege), Die Hard á fjalli (Cliffhanger), Die Hard í flugvél (Passenger 57, Air Force One), Die Hard á íshokkíleik (Sudden Death), Die Hard í Hvíta húsinu (Olympus Has Fallen/White Lesa meira

Hotel Transylvania 3: Prump og pabbabrandarar

Hotel Transylvania 3: Prump og pabbabrandarar

Fókus
21.07.2018

Það verður að segjast að í 90% tilfella verða ærslafullar skrípóseríur þynnri og þreyttari eftir því sem á líður. Hið sama mætti vissulega segja um grínferil Adams Sandler, enda hefur fyndni mannsins legið að mestu í dvala á Dalvík og rýrnað síðan eftir aldamótin. Blessunarlega hefur Hotel Transylvania-myndabálkurinn reynst vera undantekning, enda yfirleitt betra að Lesa meira

Mamma Mia! Here We Go Again: Dansar yfir meðallagið

Mamma Mia! Here We Go Again: Dansar yfir meðallagið

Fókus
20.07.2018

Kvikmyndin Mamma Mia sló í gegn um heim allan og þegar slíkt gerist, þá er bara eitt í stöðunni: að halda áfram að mjólka kúna, eða í þessu tilviki gullkistu ABBA. Framhaldsmyndin fer þá leið að tvinna saman upphafssöguna, hvernig aðalpersónan Donna kynntist mönnunum þremur sem höfðu svo afgerandi áhrif á líf hennar, og nútímann, Lesa meira

Hereditary: Yfirnáttúruleg geðveiki

Hereditary: Yfirnáttúruleg geðveiki

Fókus
20.07.2018

Hereditary er hrollvekja af gamla skólanum sem auðvelt er að dást að, en erfiðara að elska. Það er mikið gotterí í boði ef viðkomandi kann að meta þrúgandi andrúmsloft, óútreiknanlega framvindu, hægan bruna og hreint rafmagnaðan leik áströlsku leikkonunnar Toni Collette. Þetta er mynd sem leggur ýmislegt til umræðu um geðklofa, áföll, samskiptaleysi og missi, Lesa meira

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

Fókus
16.07.2018

Netflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira

Perlan – „Tveir dollarar“

Perlan – „Tveir dollarar“

Fókus
15.07.2018

Better off Dead er unglingagamanmynd frá 1985 og ein af fyrstu myndum John Cusack. Lane stendur í þessari týpísku unglingakrísu eftir að kærastan „dömpar“ honum fyrir flottasta gaurinn í skólanum. Yngri bróðir Lane virðist betri en hann í öllu, mamma þeirra kokkar hvern furðuréttinn á fætur öðrum og skiptineminn í húsinu við hliðina er ekki Lesa meira

Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“

Kvikmyndir í vinnslu um fótboltastrákanna í Taílandi: „Ég neita að leyfa Hollywood að hvítþvo þessa sögu“

Fókus
13.07.2018

Tvö framleiðslufyrirtæki vestanhafs eru um þessar mundir að þróa sitthvora kvikmyndina um fótboltastrákanna sem festust í hellinum í Taílandi og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Fréttamiðillinn BBC greinir frá því að bandaríska kvikmyndaverið Pure Flix hafi hugað að framleiðslu á kvikmynd skömmu áður en öllum tólf drengjunum var bjargað. Sjá einnig: Svona var atburðarásin við Lesa meira

Joaquin Phoenix staðfestur sem Jókerinn í nýrri kvikmynd

Joaquin Phoenix staðfestur sem Jókerinn í nýrri kvikmynd

Fókus
11.07.2018

Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix mun leika lykilóvin Leðurblökumannsins, sjálfan Jókerinn, í nýrri kvikmynd frá leikstjóra The Hangover. Um er að ræða sjálfstæða kvikmynd – sem enn hefur ekki fengið nafn – með illmenninu í forgrunni og þykir jafnvel ólíklegt að myrki riddarinn Batman verði þátttakandi í þessari sögu. Myndin er sögð tilheyra splunkunýjum myndabálki frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af