fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kvikmyndir

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

Fókus
20.09.2018

Framleiðslufyrirtækið Springhill Entertainment  hefur nú staðfest að til standi að gera framhald af körfuboltamyndinni vinsælu Space Jam. Þá hefur einnig verið staðfest að besti körfuboltamaður heims um þessar mundir, Lebron James, mun leika stórt hlutverk í myndinni. Eins og margir muna eflaust eftir þá lék körfuboltagoðsögnin Michael Jordan aðalhlutverkið í fyrri myndinni en nú er komið að James að taka við keflinu. Fyrri myndin kom út árið 1996 og er Lesa meira

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Fókus
20.09.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september.  Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; Lesa meira

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Bíódómur: „Söngur Kanemu snýst öðrum þræði um rætur og hvernig sjálfsskilningur okkar er samfélagslega mótaður“

Fókus
20.09.2018

Björn Þór Vilhjálmsson,lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, dóm um kvikmyndina Söngur Kanemu. Söngur Kanemu var frumsýnd á Skjaldborg sl. vor, heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði, þar sem hún hreppti hvoru tveggja, dómnefndar– og áhorfendaverðlaunin, og er í sýningum um þessar mundir í Bíó Paradís. Myndin fjallar um Ernu Kanemu, átján ára Lesa meira

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Lof mér að falla að ná 30 þúsundum – Netflix sýnir áhuga

Fókus
19.09.2018

Kvikmyndin Lof mér að falla mun ná um 30.000 áhorfendum hér á landi eftir sýningar kvöldsins. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda en hún segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu, líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar Lesa meira

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Fókus
17.09.2018

 Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar. Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september. Myndirnar eru í stafrófsröð: Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur Kona fer í stríð í Lesa meira

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

Fókus
16.09.2018

Lof mér að falla, kvikmynd Baldvin Z, er sýnd á kvikmyndahátíðinni, Toronto International Film Festival, sem stendur yfir í Kanada. The Guardian nefnir myndina sem eina af fimm myndum „sem þú gætir hafa misst af“ og hvetur fólk til að sjá þær myndir. Greinarhöfundur telur myndirnar ekki hafa fengið þá athygli sem þær eiga skilið, Lesa meira

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

Fókus
16.09.2018

      Íþróttir eru góður efniviður í kvikmyndir enda geta þær verið hádramatískar. Gildir þá einu hvort að um er að ræða sanna atburði eða skáldskap. Íþróttagreinarnar skipta minna máli en hin mannlega saga á bak við. DV tók saman tíu bestu íþróttakvikmyndirnar.   Cool Runnings (1993) Bobbsleðamyndin Cool Runnings er bæði væmin og Lesa meira

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Fókus
15.09.2018

Ár hvert safnast saman bíógestir úr öllum áttum, í ellefu daga, til að njóta fjölbreyttra og menningarlegra kvikmynda í höfuðborg Íslands. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum í næstu viku og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár og sjást engin merki um hjöðnun. Gera má ráð fyrir því að dagskráin Lesa meira

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Fókus
12.09.2018

Heiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla. Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af