Flóni farðaður á hryllingsforsýningu
FókusÞað var yfirnáttúruleg stemning í Sambíóunum Kringlunni í gærkvöldi á sérstakri forsýningu The Nun ll, nýjustu kvikmyndinni í The Conjuring seríunni. Ingvarsson Studios myndaði stemninguna. Forsýningargestir fengu meira fyrir peninginn en vanalega því í myrkrinu mátti sjá óvættum í nunnubúningum bregða fyrir sem óneitanlega skaut skelk í bringu sumra á svæðinu. Nemendur Reykjavík Makeup School Lesa meira
Woody Allen segir slaufunarmenningu kjánalega
FréttirBandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen segir að #metoo byltingin hafi gert ýmislegt gott fyrir konur en að slaufunarmenning geti verið kjánaleg. Engin leikkona hafi kvartað undan honum á ferlinum. „Ég tel að allar hreyfingar sem gera eitthvað gagn, til dæmis fyrir konur, séu góðar,“ sagði Allen við tímaritið Variety í tilefni af frumsýningu Coup de Chance, Lesa meira
Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni
FókusNapóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira
Napóleónsskjölin vinsælasta mynd landsins
FókusNapóleónsskjölin, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag, er aðsóknarmesta mynd helgarinnar en rúmlega 5000 gestir upplifðu myndina sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson en fyrri myndir hans eru Svartur á Leik og Ég man þig sem nutu báðar mikilla vinsælda. Með aðalhlutverk fara Vivian Ólafsdóttir (Leynilögga), Jack Lesa meira
Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan
FókusKvikmyndin Napóleónsskjölin, byggð á samnefndri metsölubók Arnalds Indriðasonar, er frumsýnd í dag hér á landi en er strax farin að seljast víða um heim. Beta Cinema er búið að selja myndina til Frakklands, Spánar, Póllands, Japan, Taiwan og fyrrum Júgóslavíu. Beta Cinema verður með tvær sýningar á myndinni á European Film Market í Berlín sem Lesa meira
Blake Lively er Lily – Metsölubók á hvíta tjaldið
FókusGossip Girl stjarnan Blake Lively mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni It Ends With Us, sem byggð er á samnefndri metsölubók Cooleen Hoover. Bókin kom út árið 2019, fór strax í fyrsta sæti metsölulista New York Times og hefur setið í 84 vikur í efstu sætum listans. Bókin hefur selst í yfir milljón eintökum um allan Lesa meira
My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?
FókusSara Gunnarsdóttir, teiknari og leikstjóri, er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár í flokki teiknaðrar stuttmyndar fyrir myndina My Year of Dicks. Í myndinni er unnið með textabrot úr bók Pamelu Ribon (Moana og Ralph Breaks the Internet) sem skrifar handrit myndarinnar. Myndin fjallar um 15 ára stelpu sem þráir að missa meydóminn, „með lúserum.“ Myndin Lesa meira
Ný mynd eftir Sigurjón Sighvatsson heimsfrumsýnd á RIFF
FókusNý heimildarmynd, Útdauði neyðarástand (Exxtinction Emergency), eftir Sigurjón Sighvatsson og Scott Hardie verður heimsfrumsýnd á RIFF þann 2. október. Myndin fjallar um umhverfissamtökin Extinction Rebellion sem voru stofnuð í Bretlandi 2018 í kjölfar sláandi skýrslu frá Milliríkjanefnd SÞ um loftslagsbreytingar. Samtökin vöktu strax gríðarlega athygli vegna aðferða sinna við að vekja athygli á sinnuleysi stjórnvalda Lesa meira
Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum
FókusKvikmyndin Eismayer, í leikstjórn David Wagner, var valin besta myndin á alþjóðlegu gagnrýnendavikunni síðustu helgi, verðlaun sem veitt eru samhliða kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin verður sýnd í svonefndum Vitranaflokki á RIFF, sem tekur til mynda nýrra og áhugaverðra leikstjóra. Kvikmyndahátíðin RIFF stendur yfir í Háskólabíói við Hagatorg dagana 29. september til 9. október. Eismayer er Lesa meira
Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF
FókusRIFF beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. RIFF 2022 fer fram dagana 29. september til 9. október í Háskólabíói. Þetta er í nítjánda skipti sem hátíðin er haldin en hún Lesa meira