Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum
FókusKvikmyndin Eismayer, í leikstjórn David Wagner, var valin besta myndin á alþjóðlegu gagnrýnendavikunni síðustu helgi, verðlaun sem veitt eru samhliða kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin verður sýnd í svonefndum Vitranaflokki á RIFF, sem tekur til mynda nýrra og áhugaverðra leikstjóra. Kvikmyndahátíðin RIFF stendur yfir í Háskólabíói við Hagatorg dagana 29. september til 9. október. Eismayer er Lesa meira
Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF
FókusRIFF beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. RIFF 2022 fer fram dagana 29. september til 9. október í Háskólabíói. Þetta er í nítjánda skipti sem hátíðin er haldin en hún Lesa meira
Tímamót í Sameinuðu arabísku furstadæmunum – Munu ekki lengur ritskoða vestrænar kvikmyndir
PressanStjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa nú ákveðið að taka enn eitt skrefið í átt að því að gera samfélagið nútímalegra og umburðarlyndara en þetta er liður í umbótum á efnahagslífi landsins sem er ætlað að styrkja það fyrir framtíðina. Nú hefur verið ákveðið að hætta að ritskoða vestrænar kvikmyndir og leyfa ljótu orðbragði og Lesa meira
Einar snýr aftur frá Hollywood til að búa til bíó
Einar Egilsson stefnir á innkomu í íslenska kvikmynda- og þáttagerð. Hann skrifaði, ásamt Elíasi K. Hansen, nýverið undir stóran samning við Pegasus um gerð sjónvarpsþátta en einnig sitja þeir við skriftir að bíómynd. Einar, sem áður starfaði í hljómsveitinni Steed Lord, ræddi við DV um þessi verkefni, æskuna, tónlistina og bílslysið sem breytti lífsviðhorfinu. Ólst Lesa meira
Eru þetta bestu kynlífssenur kvikmyndasögunnar? Myndbönd
PressanKynlífssenur í kvikmyndum geta verið brjálæðislegar, misheppnaðar, aumlegar eða undarlegar, mjög undarlegar. En svo eru auðvitað til senur sem eru djarfar og vel heppnaðar. Senur þar sem leikstjórum tekst að hitta nákvæmlega á rétta uppstillingu og leikararnir smellpassa inn og standa sig frábærlega. Hér fyrir neðan er samantekt yfir það sem sumir telja bestu kynlífssenur Lesa meira
5 stjórnmálamenn sem gætu leikið betur en Dóra
Í vikunni fór Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, með stuttan leikþátt í ræðustól og túlkaði hún þar persónuna Carol úr bresku gamanþáttaröðinni Little Britain. Atriðið vakti athygli en voru flestir á því að hæfileikar hennar lægju ekki á þessu sviði. DV tók saman fimm stjórnmálamenn sem gætu túlkað persónur úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum betur en Lesa meira
Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“
FókusÍ október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira
Star Wars myndum fer fækkandi
Fókus„Eftir á að hyggja sé ég mistökin sem ég gerði og tek á mig sökina. Þetta var aðeins of mikið á stuttum tíma.“ Svo mælir Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney í samtali við fréttamiðilinn The Hollywood Reporter, en Iger hefur ákveðið að besta ákvörðunin varðandi Star Wars myndabálkinn sé að fækka í færibandinu. Þegar risarnir hjá Lesa meira
Sjáðu fyrstu kitluna af Phoenix sem Jókerinn
FókusPressan er mikil á leikaranum Joaquin Phoenix sem fetar í fótspor Heath Ledger heitins í hlutverki Jókersins, eins aðalskúrks Batman myndanna. Fyrsta kitlan hefur verið gefin út, en Phoenix leikur Jókerinn í endurgerð myndarinnar í leikstjórn Todd Phillips. Seint í gærkvöldi póstaði Phillips neðangreindu myndbandi á Instagram. Í því færist myndavélin nær Phoenix á meðan Lesa meira
Eddie Murphy verður fúll á móti
FókusGamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til þess að leika í endurgerð á kvikmyndinni Grumpy Old Men. Margir hverjir kannast við upprunalegu myndina frá 1993 þar sem þeir Jack Lemmon og Walter Matthau sýndu sínar betri hliðar. Myndin sló rakleiðis í gegn og voru félagarnir samankomnir aftur í framhaldsmynd tveimur árum síðar. Myndin segir frá Lesa meira