fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Kvikmyndir

Byrjendur á miðjum aldri

Byrjendur á miðjum aldri

Fókus
19.01.2016

Við höfum fylgst með Julie Delpy verða fullorðinni í sólarlagsmyndum Linklaters og á síðustu árum höfum við séð hana verða að ágætis leikstjóra líka. Delpy reynir ekki að flýja aldurinn heldur tekst á við hann fullum fetum. Hér segir frá tveimur miðaldra konum sem fara í heilsulind og kynnast óhjákvæmilega tveimur piparsveinum. Framan af er Lesa meira

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Fókus
14.01.2016

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jó­hann var einnig til­nefnd­ur til Óskarsins á síðasta ári fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni The Theory of Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af