Lögreglan um Ófærð: Margt skondið séð út frá okkar bæjardyrum
FókusTveir þætti sýndir sama kvöld þar næstu helgi – Lögreglan segir vinnubrögð lögreglumanna í þáttunum einkennileg
Vídjólist í tvær vikur á RÚV
FókusRagnar Kjartansson, Carolee Schneemann, Chris Burden og fleiri í Nánum rafrænum kynnum
Ágætur Allen
FókusWoody Allen virðist að mestu hafa sagt skilið við Evrópu, en þegar hann færði sögusvið myndanna þangað fyrir áratug eða svo gekk ferill hans í endurnýjun lífdaga. Það er helst að hann bregði sér til Frakklands inni á milli, og þá ekki til samtímans heldur aftur til 3. áratugarins, sem hann virðist hafa mikið dálæti Lesa meira
Hvítþveginn Óskar
FókusEingöngu hvítir leikarar tilnefndir tvö ár í röð – Óskarsakademían 94% hvít – Of fá aðalhlutverk fyrir minnihlutahópa
Hrútar á lista BBC yfir myndir sem þú verður að sjá í febrúar
FókusEina kvikmyndin á listanum þar sem ekki er töluð enska – Eins mögnuð og Íslendingasögurnar
Líkið í brunninum
FókusMaður hefði haldið að Bosníumyndir væru horfin undirgrein kvikmyndanna, en þær skildu þó eftir sig meistaraverk eins og Underground og No Man’s Land. Lengi lifir þó í gömlum glæðum þótt þungamiðja heimsmálanna hafi færst annað, og Spánverjinn Aranoa hefur kosið að gera sína fyrstu enskumælandi mynd um átökin á Balkanskaga. Myndin gerist árið 1995 undir Lesa meira
Landaði hlutverki í dularfullri Hollywood-mynd
FókusJóhannes Haukur í nýrri kvikmynd Alberts Hughes – „Má ég ekkert segja, því miður“
Þegar nauðsynlegt þótti að skjóta þá
FókusHvalveiðar virðast óðum vera að komast í tísku. Tvær af bestu bókum síðasta árs, Hundadagar og Spámennirnir í Botnleysufirði, fjalla öðrum þræði um hvalveiðimenn. Og nú eru þeir komnir í bíó. Það hlýtur að teljast ansi hugað af hinum ástsæla Ron Howard að gera bíómynd um eina hötuðustu stétt samtímans, en svo vill til að Lesa meira
Besta vonda mynd allra tíma
FókusOfleikið drama sem hefur öðlast goðsagnakennda stöðu – Þátttökusýning á The Room í Bíó Paradís
Helgi sviptir hulunni af fjölskylduleyndarmálinu
FókusAfa og ömmu var varpað í fangelsi fyrir að vera samverkamenn nasista