Landaði hlutverki í dularfullri Hollywood-mynd
FókusJóhannes Haukur í nýrri kvikmynd Alberts Hughes – „Má ég ekkert segja, því miður“
Þegar nauðsynlegt þótti að skjóta þá
FókusHvalveiðar virðast óðum vera að komast í tísku. Tvær af bestu bókum síðasta árs, Hundadagar og Spámennirnir í Botnleysufirði, fjalla öðrum þræði um hvalveiðimenn. Og nú eru þeir komnir í bíó. Það hlýtur að teljast ansi hugað af hinum ástsæla Ron Howard að gera bíómynd um eina hötuðustu stétt samtímans, en svo vill til að Lesa meira
Besta vonda mynd allra tíma
FókusOfleikið drama sem hefur öðlast goðsagnakennda stöðu – Þátttökusýning á The Room í Bíó Paradís
Helgi sviptir hulunni af fjölskylduleyndarmálinu
FókusAfa og ömmu var varpað í fangelsi fyrir að vera samverkamenn nasista
Byrjendur á miðjum aldri
FókusVið höfum fylgst með Julie Delpy verða fullorðinni í sólarlagsmyndum Linklaters og á síðustu árum höfum við séð hana verða að ágætis leikstjóra líka. Delpy reynir ekki að flýja aldurinn heldur tekst á við hann fullum fetum. Hér segir frá tveimur miðaldra konum sem fara í heilsulind og kynnast óhjákvæmilega tveimur piparsveinum. Framan af er Lesa meira
Búið að tilnefna til Óskarsins: Fá DiCaprio og Stallone loks styttu?
FókusStallone tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki – Verðlaunin veitt 28. febrúar
Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna
FókusJóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jóhann var einnig tilnefndur til Óskarsins á síðasta ári fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Lesa meira
Alan Rickman er látinn
FókusBanamein hans var krabbamein – Lék meðal annars Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter
Everest vinsælli en Star Wars: Þénaði 90 milljónir
FókusAðsókn á íslenskar myndir mun minni en árið 2014
The Revenant sigursæl á Golden Globe
FókusBrie Larson var valin besta leikkonan – Sylvester Stallone valinn besti leikarinn í aukahlutverki