Besta vonda mynd allra tíma
FókusOfleikið drama sem hefur öðlast goðsagnakennda stöðu – Þátttökusýning á The Room í Bíó Paradís
Helgi sviptir hulunni af fjölskylduleyndarmálinu
FókusAfa og ömmu var varpað í fangelsi fyrir að vera samverkamenn nasista
Byrjendur á miðjum aldri
FókusVið höfum fylgst með Julie Delpy verða fullorðinni í sólarlagsmyndum Linklaters og á síðustu árum höfum við séð hana verða að ágætis leikstjóra líka. Delpy reynir ekki að flýja aldurinn heldur tekst á við hann fullum fetum. Hér segir frá tveimur miðaldra konum sem fara í heilsulind og kynnast óhjákvæmilega tveimur piparsveinum. Framan af er Lesa meira
Búið að tilnefna til Óskarsins: Fá DiCaprio og Stallone loks styttu?
FókusStallone tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki – Verðlaunin veitt 28. febrúar
Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna
FókusJóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jóhann var einnig tilnefndur til Óskarsins á síðasta ári fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Lesa meira
Alan Rickman er látinn
FókusBanamein hans var krabbamein – Lék meðal annars Hans Gruber í Die Hard og prófessor Snape í Harry Potter
Everest vinsælli en Star Wars: Þénaði 90 milljónir
FókusAðsókn á íslenskar myndir mun minni en árið 2014
The Revenant sigursæl á Golden Globe
FókusBrie Larson var valin besta leikkonan – Sylvester Stallone valinn besti leikarinn í aukahlutverki
Jóhann keppir við John Williams á Bafta
FókusJóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Bafta verðlaunanna.