fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kvikmyndir

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Fókus
17.09.2018

 Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar. Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september. Myndirnar eru í stafrófsröð: Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur Kona fer í stríð í Lesa meira

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

Fókus
16.09.2018

Lof mér að falla, kvikmynd Baldvin Z, er sýnd á kvikmyndahátíðinni, Toronto International Film Festival, sem stendur yfir í Kanada. The Guardian nefnir myndina sem eina af fimm myndum „sem þú gætir hafa misst af“ og hvetur fólk til að sjá þær myndir. Greinarhöfundur telur myndirnar ekki hafa fengið þá athygli sem þær eiga skilið, Lesa meira

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

Fókus
16.09.2018

      Íþróttir eru góður efniviður í kvikmyndir enda geta þær verið hádramatískar. Gildir þá einu hvort að um er að ræða sanna atburði eða skáldskap. Íþróttagreinarnar skipta minna máli en hin mannlega saga á bak við. DV tók saman tíu bestu íþróttakvikmyndirnar.   Cool Runnings (1993) Bobbsleðamyndin Cool Runnings er bæði væmin og Lesa meira

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Fókus
15.09.2018

Ár hvert safnast saman bíógestir úr öllum áttum, í ellefu daga, til að njóta fjölbreyttra og menningarlegra kvikmynda í höfuðborg Íslands. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum í næstu viku og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár og sjást engin merki um hjöðnun. Gera má ráð fyrir því að dagskráin Lesa meira

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Fókus
12.09.2018

Heiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla. Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar Lesa meira

Gamanmyndahátíð Flateyrar frumsýnir 11 íslenskar gamanmyndir

Gamanmyndahátíð Flateyrar frumsýnir 11 íslenskar gamanmyndir

Fókus
12.09.2018

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13.-16. september næstkomandi. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi, líkt og fyrri ár. Hátíðin fer að mestu fram í 80 ára gömlum bræðslutanki sem stendur á Sólbakka við Flateyri.  Hátíðin hefst fimmtudaginn 13. september þegar leiksýningin Hellisbúinn verður sett Lesa meira

Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís

Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís

Fókus
12.09.2018

Rússneskir kvikmyndadagar eru haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 13. – 16. september. Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku kvikmyndadögunum er haldin af sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST, Bíó Paradís og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli Lesa meira

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Fókus
10.09.2018

Starfsfólk Sambíóanna klæddi sig upp sem djöflanunnur í tilefni sérstakrar miðnætursýningar á hryllingsmyndinni The Nun. Þó svo starfsfólkið væri uppklætt eins og djöflanunnur afgreiddi það og þjónaði viðskiptavini bíósins eins og venjulega. Gátu kvikmyndagestir tekið myndir af sér með nunnunum ásamt því að starfsfólkið átti til að birtast í salnum klætt sem djöflanunna. Kvikmyndin The Nun hefur ekki fengið of góða Lesa meira

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Launmorðingjar næst á dagskrá hjá Elísabetu

Fókus
10.09.2018

Klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur verið ráðin til starfa fyrir sjónvarpsseríuna Wu Assassins. Streymiveitan Netflix sér um framleiðsluna og mun Elísabet klippa fyrstu tvo þætti seríunnar, en þeir verða tíu samtals. Elísabet greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni, en hún er einn eftirsóttasti klippari landsins og hefur gert garðinn frægan upp á síðkastið með stórvinsælum kvikmyndum Lesa meira

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fyrsta kvikmyndin um björgun fótboltastrákanna á leið í tökur

Fókus
10.09.2018

Hvert kvikmyndafyrirtækið á eftir öðru hefur slegist um söguna af fótboltastrákunum sem festust í helli í Taílandi – og mögnuðu björgunaraðgerðirnar sem í kjölfarið fylgdu. Saga strákanna og þjálfara þeirra hélt heiminum í heljargreipum í sumar og að svo stöddu eru allt að sex útgáfur á forvinnslustigi. Á kvikmyndahátíðinni í Toronto var þó formlega tilkynnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af