Ljósbrot í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
FókusFranska leikkonan Juliette Binoche, forseti Evrópsku kvikmyndaakademíunar, tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að Ljósbrot kvikmynd Rúnars Rúnarssonar er á meðal þeirra mynda sem valdar hafa verið til forvals Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Er þetta enn ein rósin í hnappagatið hjá aðstandendum myndarinnar. Ljósbrot var í vor opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hlaut myndin standandi lófaklapp áhorfanda sem Lesa meira
Erlendir miðlar ausa Snertingu lofi
FókusSnerting gengur fyrir fullu húsi í kvikmyndahúsum landsins og hafa rúmlega 20 þúsund gestir upplifað þessa einstöku mynd sem snertir svo sannarlega við áhorfendum. En það eru ekki bara Íslendingar sem eru hrifnir af Snertingu heldur keppast erlendir miðlar við að ausa myndina lofi. „Kormákur og samstarfsfélagar kalla fram tilfinningar ástúðar og angistar með gullfallegum Lesa meira
Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
FókusKvikmyndaleikkonan Anne Hathaway lýsir hræðilegri lífsreynslu þegar verið var að velja leikara fyrir bíómynd. Var hún látin fara í sleik við tíu menn. „Skömmu eftir árið 2000, og þetta kom fyrir mig, var það algengt að biðja leikara um að fara í sleik við aðra leikara til þess að prófa sambandið á milli þeirra, sem er reyndar Lesa meira
Friðrik Þór leiðir dómnefnd á umdeildri kvikmyndahátíð í Rússlandi – „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera“
FréttirKvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Friðrik Þór Friðriksson mun leiða dómnefnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Fjölmargir vestrænir aðilar og Úkraínumenn hafa kallað eftir sniðgöngu á hátíðinni eftir innrás Rússa inn í Úkraínu. Aðspurður segist Friðrik Þór alls ekki styðja málstað Rússa. „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera,“ segir hann. Notuð í áróðri fyrir Lesa meira
Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit
FókusSænska leikkonan Noomi Rapace segir frá því í nýlegu viðtali að hún hafi alist upp í mikilli einangrun á sveitabæ. Eina skemmtunin hafi verið fjórir geisladiskar og einn af þeim íslenskur. „Ég ólst upp á sveitabæ. Við áttum ekki sjónvarp í mörg ár. Það var ekkert útvarp, engin dagblöð, það bárust engar upplýsingar inn á Lesa meira
Frönsk kvikmyndaveisla framundan
FókusFranska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fjórða skiptið í Bíó Paradís dagana 19. til 28. janúar 2024. Stórkostleg frönsk kvikmyndaveisla, brot af bestu kvikmyndum ársins í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Francaise de Reykjavík. Facebookviðburður.
Jodie Foster gagnrýnir unga starfsmenn – „Ég er ekki að finna mig í dag, ég mæti í vinnuna klukkan 10.30“
FókusÓskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Jodie Foster fer ekki fögrum orðum um ungt fólk á vinnustöðum. Hún segir það mæta seint og að góð málfræði sé þeim framandi. Í samtali við breska dagblaðið The Guardian segir Foster að ungt fólk hafi oftar en ekki reynst erfitt á hennar ferli sem leikari og leikstjóri. Foster hefur tvisvar unnið Lesa meira
Mikil óánægja með verðhækkun Disney Plus – „Áskrift sagt upp, bless“
FókusMargir notendur streymisveitunnar Disney Plus hafa lýst yfir reiði sinni vegna nýlegrar breytingar og verðhækkunnar. Einnig hafa margir sagt upp áskrift sinni. Dagblaðið Liverpool Echo greinir frá þessu. Mánaðaráskrift hefur hingað til kostað um 1.400 krónur eða 14 þúsund ef borgað er fyrir allt árið. Þessi áskrift gaf möguleikann á að hlaða niður efni, horfa Lesa meira
Flóni farðaður á hryllingsforsýningu
FókusÞað var yfirnáttúruleg stemning í Sambíóunum Kringlunni í gærkvöldi á sérstakri forsýningu The Nun ll, nýjustu kvikmyndinni í The Conjuring seríunni. Ingvarsson Studios myndaði stemninguna. Forsýningargestir fengu meira fyrir peninginn en vanalega því í myrkrinu mátti sjá óvættum í nunnubúningum bregða fyrir sem óneitanlega skaut skelk í bringu sumra á svæðinu. Nemendur Reykjavík Makeup School Lesa meira
Woody Allen segir slaufunarmenningu kjánalega
FréttirBandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen segir að #metoo byltingin hafi gert ýmislegt gott fyrir konur en að slaufunarmenning geti verið kjánaleg. Engin leikkona hafi kvartað undan honum á ferlinum. „Ég tel að allar hreyfingar sem gera eitthvað gagn, til dæmis fyrir konur, séu góðar,“ sagði Allen við tímaritið Variety í tilefni af frumsýningu Coup de Chance, Lesa meira